Úrval - 01.06.1952, Side 16

Úrval - 01.06.1952, Side 16
Ameríska vikublaðið Coliiers helgaði eitt hefti sitt allt „þriðju lieims- styrjöidinni“, undir kjörorðinu: „Styrjöldin sem vér óskum ekki eftir”. Grein úr „Mandens Blad“, eftir „Amos“. Aritstjórnarskrifstofum ame- ríska vikublaðsins Colliers, þar sem venjulega er fjallað um algengar vikublaðsbókmenntir — ástarsögur, skinvísindalegar greinar, íþróttir, innan- og utan- ríkismál og skopteikningar — var í níu mánuði unnið af jafn- strangri leynd og í herráði sem undirbýr atómstríð. Og það var vissulega eins og atómsprengju væri varpað í blaðaheiminn þeg- ar Colliers kom út 27. október 1951, og lyfti tjaldinu frá einka- heimsstyrjöld sinni — 3. heims- styrjöldinni — „fyrirframlýsing á styrjöldinni sem vér óskum ekki eftir.“ Blaðið kom út í 3.900.000 eintökum — hálfri miljón meira en venjulega — og ritlaunin fyrir þetta eina blað urðu 650.000 krónum meiri en venjulega. Björtustu stjörnurn- ar á blaðahimni Bandaríkjanna létu Ijós sitt skína á hinum 130 síðum blaðsins. Þeir lýstu hin- um ýmsu þáttum framtíðar- styrjaldarinnar milli Bandaríkj- anna (í gervi Sameinuðu þjóð- anna) og Sovétríkjanna (sem blaðið segir að ekki megi rugla saman við rússnesku þjóðina). Eins og vænta mátti varð allt í uppnámi við útkomu blaðsins. Ritstjórarnir voru, í krafti hinn- ar nýfengnu spádómsgáfu sinn- ar, flognir úr hreiðrinu þegar síminn tók að hamast og bréfin að streyma að í þúsundatali. Klukkustund eftir að blaðið kom út var það ófáanlegt nema á svörtum markaði fyrir marg- falt verð. I Frakklandi eyddi blaðið France Dimanche forsíð- unni til umsagnar um blaðið og fékk meðlimi úr franska herfor- ingjaráðinu til að segja álit sitt á hinum herfræðilegu atriðum. Ritstjórar Colliers telja, í lít- illæti sínu, að þetta sé áhrifa- mesta tímaritshefti sem nokkru sinni hefur komið út, og álíta ekki ósennilegt að það muni hafa áhrif á gang sögunnar. Þeir leggja áherzlu á, að tilgangur- inn með þessu sérhefti, sem raunar tvöfaldaði auglýsinga- sölu Colliers, sé: 1) að vara hin illu öfl í Rússlandi við því, að hin glæpsamlegu áform þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.