Úrval - 01.06.1952, Síða 19

Úrval - 01.06.1952, Síða 19
„STYRJÖLDIN SEM VÉR ÖSKUM EKKI EFTIR’ 17 áeggjan forustumanna hins nýja alþýðulýðveldis í Júgóslavíu. En Tito berst hraustlega og veitir fljótlega betur. Hinn frjálsi heimur fylgist af hrifn- ingu með hetjulegri baráttu Júgóslava. Truman forseti send- ir Stalin úrslitakosti: „Ef þér óskið raunverulega friðar, þá er tækifærið núna — eða aldrei. Hinum siðmenntaða heimi er ljóst hver stendur á bak við þetta og hver getur komið á friði aftur.“ Stalin svarar, að hér sé um innanlandsmál að ræða, en tveim sólarhringum seinna fara 15 rússnesk herfylki yfir landamærin hinum skipu- lagslausu herjum leppríkjanna til hjálpar. Rússneski flugherinn veitir þeim stuðning og gerir kerfisbundnar loftárásir á borg- ir Júgóslavíu. Átta stundum síð- ar aka fyrstu skriðdrekarnir inn í Belgrad. Her Titos hörfar til fjalla og tekur upp skæru- hernað eins og í síðustu heims- styrjöld. Hinn 14. maí lýsa Atlantshafs- ríkin yfir stuðningi sínum við Júgóslavíu. Grikkland hefur þegar ráðist á Albaníu — Tyrk- land og ísrael slást í hópinn. Ári seinna kemur Spánn til liðs við Vesturveldin. í Ameríku eru fyrstu viðbrögð fólksins léttir yfir því að hið langa aðgerðarleysistímabil óbærilegrar taugaþenslu er af- staðið. Almenningur segir: „Ljúkum þessu sem fyrst! Köstum atómsprengjunni til þess að við fáum forhlaup." Þetta er í sannleika óamerísk afstaða! segir Sherwood hneykslaður. En nú er margra ára vopnuðum friði lokið. Hann hefði getað haldizt — ,,en sag- an sýnir okkur, að sú von hef- ur aldrei rætzt.“ Bandaríkin byrja staðbundn- ar kjarnorkusprengjuárásir á rússnesk iðnaðarsvæði, olíu- svæði, flugvelli og flotastöðvar. Eyðileggingarmáttur atóm- sprengjanna er meiri en „jafn- vel hinn hugmyndaríkasti skáld- sagnahöfundur getur látið sig dreyma um“, en þeim er ekki beint gegn rússnesku þjóðinni, heldur hinu pólitíska forustuliði hennar. Sameinuðu þjóðirnar bíða mikið tjón í þessum loft- árásum, og þó að flugfloti þeirra sé betri, er hann fáliðaðri, hef- ur aðeins 3 flugvélar móti hverj- um 5 rússneskum. í Kóreu end- urtekur sig sagan frá Dun- kerque: her Sþ verður að hörfa til Japan. Hálf miljón rússneskra her- manna sækir fram yfir Norð- ur-Þýzkaland. það er ekki leift- ursókn eins og hjá Hitler, her- inn sækir fram á breiðri víglínu með breiðum og öruggum sam- gönguleiðum að baki víglínunn- ar — í vitund þess að allsstaðar vestan rússnesku landamæranna búa hatursfullir óvinir. Sókn þessi er studd minniháttar sóknum gegnum Suðurþýzka- land og Balkanríkin til frönsku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.