Úrval - 01.06.1952, Side 22

Úrval - 01.06.1952, Side 22
20 ÚRVAL um í eftirvæntingu. Loftvarnar- kúlur byrjuðu að þjóta kringum okkur. Við flugum beint af aug- um — í 12 km hæð. Leitarljósin klufu myrkrið kringum okkur. Svo varð allt hljótt, skothríðin hætti og við heyrðum ekki ann- að en þytinn í hreyflunum. „Sprengjunni hefur verið kast- að,“ var sagt í útvarpinu. Flug- maðurinn jók hraðann. Við störðum allir niður gegnum ský- in, og þá sá ég það — eins og eldstólpa út úr risastórum mótorlampa og umhverfis hann gulur þokumökkur. Við urðum einskis varir. Ég hef aldrei ver- ið sjónarvottur að hernaðarað- gerð, sem framkvæmd hefur ver- ið jafnvísindalega og af jafn- köldu blóði og þessi. íbúar Moskvu höfðu ekki ver- ið fluttir á brott. Við vitum nú, að æðstu stjórnendur Sovétríkj- anna fluttu til Úralhéraðanna þegar í byrjun stríðsins. Borgar- búar myndu hafa flúið, ef bryn- vagnar lögreglunnar hefðu ekki lokað öllum vegum út úr borg- inni. Flestir þeirra fáu sem lifðu af árásina, voru fangar úr neð- anjarðarklefum Lubianka fang- elsisins — fólk, sem aldrei hafði vænzt þess að sjá dagsins ljós framar.“ Nú tekur að gæta áhrifa af áróðri Sþ. Vegna yfirburða í lofti geta þær varpað 50 miljón- um flugmiða á dag yfir Sovét- ríkin og leppríki þeirra. Á flug- miðunum er einkum lögð áherzla á staðreyndir um gang stríðsins, sem stöðugt verða Sþ hagstæð- ari. Þúsundir sendimanna lenda í fallhlífum í leppríkjunum til að stjórna skemmdarverkum og áróðursstarfsemi. Flestir þeirra eru pólitískir flóttamenn, sem hverfa nú aftur til heimalands síns. Tíu þúsund manna fallhlíf- arlið er sent til árásar á atóm- sprengjubirgðir Sovétríkjanna í Úral. Þetta fífldjarfa herbragð hefur geysivíðtækar hernaðar- legar og sálrænar afleiðingar í för með sér. Ellefu mínútum eft- ir að atómsprengja hefur sópað burt varðliðinu umhverfis birgðastöðina lendir fallhlífalið, sem nær á vald sitt flugvellin- um, og þar lenda síðan stórar flutningaflugvélar með öll nauð- synleg hergögn, stór og smá. Fréttaritarinn Lowell Thomas lýsir árásinni: „Leifarnar af 10.000 manna fallhlífarliði, sem flogið var til Úralf jallanna í morgun, berst nú fyrir lífi sínu. Rauði herinn sæk- ir að úr öllum áttum. Manntjón okkar er hræðilegt . . . Frá Tel Aviv flaug ég í vél- inni, sem flutti verkfræðinga og kjarnorkufræðinga, er áttu að eyðileggja síðustu atómsprengj- ur rússa, sem geymdar eru í neðanjarðargöngum í f jöllunum. Yfir Úralfjöllunum voru háðar hatramar loftorustur. Þegar við komum að leiðarenda, voru fall- hlífarmenn enn að svífa til jarð- ar. Atómsprengjan hafði fallið 15 mínútum áður, en Rauði her- inn hafði þegar hafið gagnsókn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.