Úrval - 01.06.1952, Síða 30

Úrval - 01.06.1952, Síða 30
Indíánadrengurinn kynnist aldrei refsandi hönd, samt Iærir hann snemma sjálfsaga. Það sem Sioux indíánarnir kenndu mér. Grein úr ,,Empire“, eftir Mari Sandoz. EGAR ég les frásagnir af glæpum og ofbeldi í blöðun- iim verður mér hugsað til Sioux og Cheyenne indíánanna og hvernig þeir ala upp börn sín. Við getum margt lært af þeim, ef við viljum ala börn okkar upp til að lifa frjálsu, gagnlegu lífi. Ég ólst upp nálægt heim- kynnum Sioux indíánanna við Pine Ridge í Suðurdakóta. For- eldrar mínir voru jafnan önnum kafin við landbúnaðarstörf, og af því að ég var elzt af sex systkinum féll það í minn hlut að gæta þeirra yngri. Einn sumarmorgunn þegar ég var átta ára kom ein leik- systir mín úr indíánabúðunum hinum megin við veginn að eldhúsdyrunum hjá mér og drap feimnislega á dyr. „Eg er líka búin að eignast bróður!“ hvíslaði hún og horfði á litla bróður minn sem stóð við hlið mér. „Hann er nýfædd- ur. Komdu og sjáðu hann!“ Inni í hálfrokknu, reyklituðu segldúkstjaldi sat indíánakona álút með nýfætt barn í kjöltu sinni. Við hávaðann af innkomu okkar kom skeifa á litla rauð- brúna andlitið, en þegar fyrsta gráthrinan brauzt fram yfir varir barnsins greip móðirin varlega um nef þess með þumal- og vísifingri, lagði lófann yfir munninn og kæfði þannig grát- inn. Þegar barnið fór að brölta til þess að fá loft, gaf hún svo- lítið eftir, en aðeins lítið, og við fyrsta merki um hljóð lok- aði hún nefi og munni aftur, og söng um leið þýtt og blíðlega vaxtarsöng Cheyenne indíán- anna, sem á að stuðla að því að drengurinn verði beinvax- inn og hraustur á sál og líkama. Ég vissi þá þegar hversvegna indíánaleiksystkini mín gáfu aldrei nema lága kveinstafi frá sér hversu mikið sem þau meiddu sig eða fundu til. Amma hafði sagt mér, að indíánamæð- ur kæfðu alltaf fyrstu grát- hljóðin í nýfæddum börnunum og héldu því áfram meðan nauð- syn krefði. Þetta var mjög mik- ilvægt uppeldisatriði á sínum tíma: engum mátti líðast að stofna lífi fólksins í hættu: ekk- ert gráthljóð mátti verða til þess að vísa óvini leið til tjald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.