Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 53

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 53
MERKUSTU NÝJUNGAR 1 VlSINDUM 1951 51 Líffræði. Vísindamenn hafa í mörg ár leitað að skýringu á því hvernig jurtirnar beizla orku sólarinnar til að afla sér næringar. Sú efnabreyting sem blaðgrænan kemur til leiðar með aðstoð sól- arljóssins er margbrotin og hef- ur mönnum tekizt að finna ým- is stig hennar. Þessari leit mið- aði drjúgum áfram á árinu sem leið. Ný aðferð fannst til ræktunar á þörungum, og eru allar líkur til að með henni verði unnt að framleiða úr þörungunum ódýra mannafæðu og hráefni til iðnað- ar. Með því að bæta B12-vítamíni og sýklaskæðum lyf jum eins og aureomycin og terramycin í fæði kjúklinga og grísa örvaði það mjög vöxt þeirra1). Það er alkunna að fræ eru ótrúlega lífseig. Með geislamæl- ingum, sem er ný aðferð til að mæla aldur lífrænna efna, hef- ur tekizt að sannprófa aldur lótusfræja, sem fundust í Man- sjúríu og látin voru spíra. Þau reyndust 1000 ára gömul. Eðlis- og efnafræði. Norðmenn og hollendingar reistu í sameiningu kjarnorku- ver í nánd við Oslo.2) Hagnýt aðferð fannst til að 1) Sjá „Lyf sem örva vöxt ali- dýra" í 4. hefti 10. árg;. 2) Sjá „Nýtt kjarnorkuver í Nor- egi" I 1. hefti þ. á. vinna úraníum úr fosfórgrjóti sem aukaefni við vinnslu á fos- fórsýruáburði. Hitastig heitasta loga, sem framleiddur hefur verið á jörð- inni — bruni flúors í vetni — var mælt með því að bera ljós hans saman við ljós sólarinnar. Það reyndist 4430° á C. Ný aðferð fannst til fram- leiðslu á súperfosfatáburði þann- ig að nota má að nokkru leyti satlpéturssýru í stað brenni- steinssýru, sem skortur er á í heiminum. Jarðfræði og veðurfræði. Mikil úrkoma í miðvesturríkj- um Bandaríkjanna olli geysi- legum flóðum í Kansas og Mis- souri, og varð tjónið af þeim hið mesta sem orðið hefur af flóðum í sögu Bandaríkjanna. Mælingar á hita í um 50 km hæð leiddu í ljós, að munur á sumar- og vetrarhita þar er ekki eins mikiíl og niður við jörðina, gagnstætt því sem álitið hefur verið hingað til. Aldursmæling á geislavirku kolefni (kolefni 14) sýndi, að síðasta jökulbreiðan sem þakti Norðurameríku, byrjaði að bráðna fyrir aðeins 11000 árum. Lifandi bakteríur fundust í botnlagakjörnum, sem teknir voru á rösklega 10 þúsund metra dýpi í Kyrrahafi, þar sem þrýst- ingurinn er rúm 1000 kg á hvern fersentímetra. Sextán hundruð metra hátt f jall fannst í djúpum Kyrrahafs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.