Úrval - 01.06.1952, Síða 55

Úrval - 01.06.1952, Síða 55
MERKUSTU NÝJUNGAR 1 VlSINDUM 1951 53 missioner of Patents, Washing- ton 25, D.C. Einkaleyfi nr. 2.566.349 á nýrri tegund raflýsingar (kölluð ,,electroluminescence“). Mætti kalla hana á íslenzku plötulýsingu. Sérstaklega útbún- ar plötur gefa frá sér mjúka, jafna birtu fyrir áhrif rið- straums.*) Einkaleyfi nr. 2.546.071 á *) Sjá „Nýjung í raflýsingu" í 6. hefti Urvals, 10. árg. kemiskri aðferð til að breyta sjó þannig, að hægt sé að nota hann til áveitu (þó ekki til neyzlu). Einkaleyfi nr. 2.530.993, á tæki sem gerir mögulegt að nota riðstraum til að knýja ralt- straumsmótora. Einkaleyfi nr. 2.537.453 á hylkjum, hæfilega stórum í vest- isvasa, úr sykri og natron og fylltum með kristölluðu vín- andasalti (alcoholati). Með því að leysa þessi hylki upp í glasi af vatni, fæst ljúffengur drykk- ur, sem mjög líkist kampavíni. ★ ★ ★ Frá timum vöruskortsins. Það var í brúðkaupi dáðrar leikkonu. 1 veizlulok átti öllum vinum og kimningjum hennar að veitast sú náð að óska henni til hamingju með kossi. Það myndaðist fljótt löng röð, sem leikkonan varð að afgreiða samvizkusamlega. 1 miðjum klíð- um varð henni Ijóst, að hún hafði kysst mann, sem hún þekkti ekki, og segir við hann: „Ég þekki yður ekki, er það?“ „Nei, frú.“ „Af hverju var ég þá að kyssa yður?“ „Ég veit það ekki, frú. Þegar ég fór í biðröðina við dyrnar, hélt ég að verið væri að selja hér rakblöð." — Express and Star. Misráðið. Ég var nýkominn heim með konuna mina af fæðindardeild- inni og kallaði á 6 ára dóttur mína, sem var úti að leika sér, til að sýna henni litla bróður sinn. „Sjáðu hvað við mamma komum með," sagði ég. Hún horfði stundarkorn þögul á bróður sinn, sneri sér svo að mér og sagði: „Af hverju tókuð þið mig ekki með? Ég hefði valið betur." — Arthur Godfrey í „World Digest".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.