Úrval - 01.06.1952, Page 62

Úrval - 01.06.1952, Page 62
■fmis fróðleikur — stuttu máli. tJr ,,The Listener", ,,Chemistry“, „Scientific American", ,,New York Herald Tribune", „Popular Science Monthly", og „Vár Tid“. Hvað ræðnr blómgunartíma jurta? Flestir munu einhverntíma hafa spurt sjálfa sig: hvers- vegna blómstra liljurnar í maí — hversvegna ekki í júlí um leið og dýrglófinn? Eða hvers- vegna blómstrar narsissan allt- af á undan liljunni og kornblóm- ið alltaf á eftir henni? Á vorin hlýnar í lofti og birt- an vex. Er það þessi veðurfars- breyting sem kemur af stað blómguninni ? Eru vorblómin viðbragðsfljótari, þegar fyrstu merki vorsins koma, en sumar- og haustblómin? Auðvelt er að sannprófa það. Þó að chrysan- themum sé látið vaxa í vermi- húsi fæst það ekki til að bera blóm fyrr en á haustin. Fleiri slíkar tilraunir myndu brátt sannfæra tilraunamanninn um, að hiti og birta (Ijósstyrk- leiki) geta að vísu hnikað ögn til blómgunartímanum, en hvor- ugt er þó sá töfralykill sem opn- ar blómknappana. En úr því að hitinn og birtan (Ijósstyrkleikinn) hafa lítil á- hrif, hvað er það þá sem ræður blómgunartimanum ? Nokkur vísbending um hið rétta svar fannst fyrir réttum hundrað árum. Árið 1852 kom ungur maður, Arthur Henfrey, sem seinna varð prófessor í grasa- fræði við Kings’s College í Lond- on, með þá tilgátu að það væri ekki aðallega hitinn heldur mis- munandi lengd sólargangsins á mismunandi breiddargráðum sem mestu réði um hvar hinar ýmsu jurtategundir vaxa á jörð- inni. Enginn gaf þessari tilgátu Henfreys gaum, og það var ekki fyrr en árið 1920 að tveir ame- ríkumenn (sem voru að glíma við allt annað viðfangsefni) duttu ofan á rétta svarið. Þeir voru að reyna að víxl- frjóvga tvö afbrigði af tóbaks- jurtinni sem ekki bera blóm sam- tímis. Þeir höfðu notað allar þekktar aðferðir til að láta þess- ar tvær tegundir bera blóm sam- tímis, en ekki tekizt það. Þá gerðu þeir þá merkilegu upp- götvun, að þeir gátu breytt blómgunartímanum, ekki með því að breyta hitanum eða birt- unni (ljósstyrkleikanum), held- ur lengd dagsins. Blómgunartími annars afbrigðisins var að haustinu, en þeim tókst að fá það til að bera blóm í júlí með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.