Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 67

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 67
1 STUTTU MÁLI 65 matic relief). Raunverulegt læknisgildi lyfs sé í því fólgið að græða sjúka vefi og útrýma sýklunum. Á þessu tvennu hafi ekki fengizt neinar úrslitasönn- ur enn. Ennfremur vöktu sér- fræðingarnir athygli á því, að berkalsýkillinn virðist hafa tals- verðan hæfileika til að mynda með sér ónæmi gegn lyfjum. Og jafnvel þótt þetta nýja lyf reyndist fært um að stöðva berklaígerð, þá geti það ekki bætt þær skemmdir, sem sýkillinn hefur þegar valdið í sjúkum líffærum, svo sem lung- um o. fl. Skurðlækningar kunni enn að reynast nauðsynlegar, svo og sjúkrahússvist, hvíld og margar aðrar gamalreyndar að- ferðir. Sérfræðingarnir lögðu á- herzlu á, að það muni taka lang- an tíma, ef til vill mörg ár, að sannprófa lækningargildi þessa nýja lyfs. — Scientific American. Merkilegur eiginleiki plastefna. Fréttir bárust af því á stríðs- árunum, að skipreika menn á hafi úti þyrftu nú ekki lengur að óttast vatnsskort. I öllum björgunarbátum á herskipum bandamanna væri einfaldur út- búnaður til að breyta sjó í drykkjarhæft vatn. Ekki þyrfti annað en hella sjó í lítinn plast- belg, láta í hann plastmola sér- stakrar tegundar og breyttist þá sjórinn eins og fyrir áhrif töfra- sprota í drykkarhæft vatn. Þessi uppgötvun byggist á því, að í öllu vatni (nema alveg hreinu — eimuðu —- vatni) er meira eða minna af rafmögnuð- um frumeindahópum, sem nefn- ast fareindir (ions). 1 sjó er t. d. mikið af natríum, klór og magnesíum fareindum, sem gera hann óhæfan til drykkjar. Sér- stök plastefni hafa þann eigin- leika, að ef þau eru sett í vatn taka þau til sín þessar fareindir og láta í staðinn aðrar meinlaus- ar fareindir; þau hreinsa með öðrum orðum vatnið. Ein tegund þessara plastefna tekur til sín salt, önnur sýrur, þriðja kalk o. s. frv. Sú tegundin sem tekur til sín kalk, er nú orðið mikið notuð til að ,,mýkja“ vatn. Til þess hafa áður verið notuð önnur efni, t. d. sódi, en plastefnið er mik)u áhrifameira og handhægra í notkun. Vatnið er látið fara í gegnum lítinn geymi, sem plast- duft er í og kemur úr honum kalkfrítt og mjúkt. Einu sinnx í mánuði eða svo — þegar plast- duftið er orðið mettað af calcíum og natríum f areindum, setur hús- móðirin nokkur pund af salti í geyminn og hleypir á raf- straumi; hreinsast þá plastduft- ið á örfáum klukkustundum og er tilbúið til notkunar aftur. I Los Angeles í Bandaríkjun- um er geysistór vatnshreinsun- arstöð, sem notar þessa aðferð til hreinsunarinnar. Hún „mýk- ir“ um 800 miljónir lítra af vatni úr Coloradoánni á dag. Tilraun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.