Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 70

Úrval - 01.06.1952, Qupperneq 70
68 ÚRVAL Jf. Hve margar atómsprengj- ur hafa hingaö til veriö sprengdar? Ein í Nýju Mexikó 1945, tvær í Japan 1945, tvær á Bikini 1946, þrjár við Eniwetok 1948, ein einhversstaðar í Rússlandi 1949, f jórar við Eniwetok 1951, fimm í Nevada vorið 1951, tvær einhversstaðar í Rússlandi 1951 og sjö í Nevada haustið 1951. Alls 27 sprengjur. 5. Hve stór er atómsprengj- an? Þær eru nú orðið af ýmsum stærðum. Þær stærstu, sem eytt geta heilum borgum, eru taldar vega um 5 lestir. Þær minnstu, sem gerðar voru nýlega, munu vega rúma lest. Úraníumkjam- inn í sprengjunrti er aftur á móti ekki stærri en meðalfót- bolti. 6. Hve öflug getur atóm- sprengjan orðiö? Stærstu sprengjurnar sem búnar hafa verið til jafnast á við 100.000 lestir af öflugasta sprengiefni. Talið er að slíkar sprengjur geti gereytt bygg- ingum á 30 ferkílómetra svæði. Hægt er að framleiða stærri sprengjur, en eyðileggingar- máttur þeirra mundi ekki vaxa að sama skapi. Frá hernaðar- legu sjónarmiði er heppilegra að búa til tvær litlar sprengj- ur en eina stóra. 7. Er hætta á að vísinda- mennirnir fari of langt í til- raunum sínum og sprengi kannski jörðina í loft upp? Nei. Vísindamennirnir tefla ekki á neina slíka hættu. Þó að kjarnorkan sé leikmönnum tor- skilin, hafa vísindamennirnir aflað sér víðtækrar þekkingar á henni. Atómsprengingar eru bæði óhugnanlegt og stórfeng- legt sjónarspil, en þær eru þó aðeins barnaleikur hjá þeim öflum sem náttúran sjálf leys- ir stundum úr læðingi. Jarð- skjálftinn í San Fransisco — svo að dæmi sé nefnt — var hundrað sinnum öflugri en með- al kjarnorkusprengja. 8. Ef flugvél með atóm- sprengju innanborðs hrapaði yrði þá atómsprenging ? Nei, sennilega yrði engin i'aunveruleg atómsprenging. Aftur á móti gæti eitthvað skeð í kjarna sprengjunnar þannig að lítið svæði umhverfis slys- staðinn yrði geislavirkt. 9. Vita menn nokkurt ráð tit að finna atómsprengju sem smyglað hefur verið inn í óvina- borg ? Ekki er til neitt tæki til að leita uppi falda atómsprengju. Geislamælir kemur ekki að haldi því að sprengjan sendir ekki frá sér neina geisla áður en hún springur. Þegar fremsti atóm- fræðingur Bandaríkjanna, dr. Oppenheimer, var spurður hvaða tæki væri bezt til að finna með atómsprengju kvaðst hann mundi kjósa kúbein! Með því mundi hann síðan brjóta upp alla kassa í hverjum ein- asta kjallara borgarinnar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.