Úrval - 01.06.1952, Síða 84

Úrval - 01.06.1952, Síða 84
'82 ÚRVAL Monsieur Le Sueur var at- hafnamaður. Hann gekk rakleitt að Lisette og rak henni tvo löðr- unga, fyrst með vinstri hendi á hægri kinn og svo með hægri hendi á vinstri kinn. ,,Hrotti,“ æpti Lisette. Hann vatt sér að unga mann- inum, sem horft hafði vandræða- legur á aðfarirnar, rétti úr sér í fulla hæð, lyfti handleggnum á áhrifamikinn hátt og benti með einum fingri á dyrnar. „Farið út,“ hrópaði hann. „Farið út!“ Svo einbeitt var þessi skipun, enda komin frá manni sem van- ur var ag beygja til hlýðni reiða skattgreiðendur, og með svipn- um einum gat haft hemil á óá- nægðum hluthöfum á aðalfund- um, að þess hefði mátt vænta að ungi maðurinn hefði þotið á dyr; en hann stóð kyrr, að vísu á báðum áttum, en eigi að síður kyrr; hann leit bænaraug- um til Lisette og yppti svo lítið eitt öxlum. „Eftir hverju bíðið þér?“ spurði þingmaðurinn. „Viljið þér að ég beiti valdi?“ „Hann getur ekki farið út í náttfötunum,“ sagði Lisette. „Þetta eru mín náttför, en ekki hans.“ „Hann er að bíða eftir föt- unum sínum.“ Monsieur Le Sueur leit í kring um sig. Á stólnum fyrir aftan hann lá karlmannsalklæðnaður í hrúgu. Þingmaðurinn leit fyrir- litningaraugum á unga manninn. „Þér megið taka fötin yðar, Monsieur,“ sagði hann með kuldalegri fyrirlitningu. Ungi maðurinn tíndi upp fötin sín, tók skóna sem lágu á gólf- inu og flýtti sér út. Monsieur Le Sueur var mælsk- ur maður, en aldrei hafði hann verið mælskari en nú. Hann sagði Lisette álit sitt á henni. Það voru ekki hrósyrði. Hann útmálaði vanþakklæti hennar með svörtustu litum. Hann leit- aði í ríkulegum orðaforða sínum til að finna þau skammaryrði er honum fannst hæfa henni. Hann kallaði öll máttarvöld him- insins til vitnis um að aldrei hefði kona goldið traust manns með jafnstórkostlegum svikum. Hann sagði allt sem reiði, særð hégómagirni og vonbrigði lögðu honum í munn. Lisette gerði enga tilraun til að verja sig. Hún hlustaði þögul og niðurlút og muldi annars hugar milli handa sinna hveitiköku, sem hún hafði haldið á þegar þingmað- urinn kom. Hann leit gremju- lega á diskinn hennar. „Mig langaði til að þú fengir fyrst að heyra hin miklu tíðindi og því kom ég hingað beint af stöðinni. Ég hlakkaði til að borða morgunverð hérna á rúm- stokknum hjá þér.“ „Elskan mín, hefurðu ekki borðað morgunverð. Ég skal undir eins biðja um eitthvað handa þér.“ „Ég vil ekkert." „Hvaða vitleysa. Þú verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.