Úrval - 01.06.1952, Side 114

Úrval - 01.06.1952, Side 114
112 TJTRVAL gusti. Þau opnuðu geymslu- dyrnar. ,,Hún hefur farið út. Það hef- ur skeð eitthvað hræðilegt.“ „Hvernig gat hún komizt út?“ spurði Hans kvíðafullur. „Út um framdyrnar, asninn þinn.“ Périer gekk að dyrunum. „Alveg rétt. Sláin hefur verið dregin frá.“ „Guð minn góður, hvílíkt brjálæði,“ hrópaði frú Périer. „Hún drepur sig á þessu.“ „Við verðum að leita að henni,“ sagði Hans. „Lækurinn,“ stundi gamla konan. Hans stirðnaði upp af hryll- ingi. Hann starði forviða á gömlu konuna. „Ég er hrædd,“ hrópaði hún. „Ég er hrædd.“ Hans reif upp dyrnar, en í sama bili kom Annetta í fasið á honum. Hún var ekki í neinu nema náttkjólnum og þunnum silkislopp. Hann var ljósrauður með ljósbláum blómum. Hún var gegndrepa og úfið hár hennar féll gegnblautt niður á herðarn- ar. Hún var náföl. Frú Périer hljóp til hennar og tók hana í faðm sér. „Hvar hefur þú verið? Ves- lings barnið mitt, þú ert alveg gegndrepa. Hvílíkt brjálæði!“ En Annetta hratt henni frá sér. Hún leit á Hans. „Þú komst á réttu augna- bliki.“ „Hvar er barnið ?“ hrópaði frú Périer. „Ég varð að gera það strax. Ég var hrædd um að ég missti kjarkinn, ef ég gerði það ekki strax.“ „Annetta! Hvað hefur þú gert?“ „Ég hef gert það, sem ég varð að gera. Ég fór með það niður að læknum og hélt því niðri í vatninu, þangað til það var dáið.“ Hans rak upp óp, óp dýrs, sem hefir verið sært banasári. Hann huldi andlitið í höndum sér og reikaði út um dyrnar eins og drukkinn maður. Annetta hné niður í stól, laut fram á kreppta hnefana og grét. TTJ? Á T Ritstjóri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16. Af- AV r jr% jLí greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 52 kr. árgangurinn, sem greiðist fyrirfram. Áskrifend- ur í Reykjavík geta hringt í síma 1174 og beðið um að greiðslan verði sótt til sín. Utanáskrift tímaritsins er: tjrval, pósthólf 365, Reykjavík. UTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.