Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2010, Page 187
ISLENSKA OG ENSKA
12. Það eru notuð allt of mörg ensk orð í íslensku nú á dögwm.
<30 30-44 45-59 >60
algjöriega sammála 21,5 23,4 34,6 52,3
frekar sammála 30,2 32,7 29,4 29,4
hvorki sammála né ósammála 4,9 10,8 7,8 7,3
frekar ósammála 32,5 27,5 23.5 10,1
algjöriega ósammála 10,9 5,6 4,6 0,9
Kruskal-Wallis p<0,001
13. Það á að búa til ný íslensk orð í staðinnfyrir ensku orðin sem koma inn í málið.
<30 30-49 45-59 >60
algjörlega sammála 22,7 30,5 41,4 44
frekar sammála 29,2 32 35,5 40,4
hvorki sammála né ósammála 9,1 17,3 9,2 7,3
frekar ósammála 21,2 11,7 9,9 4,6
algjörlega ósammála 17,8 8,6 3,9 3,7
Kruskal-Wallis p<0,001
14. Hvað finnst þér um að starfsfólk útvarps og sjónvarps tali sitt venjulega daglega
mál óháð pví hvað telst opinberlega viðurkennt?
<30 30-44 45-59 >60
mjög jákvæð(ur) 14,1 11 12,8 19,6
frekar jákvæð(ur) 23 24,6 33,1 33,3
hvorki jákvæð(ur) né neikvæð(ur) 26,6 15,2 8,8 10,8
frekar neikvæð(ur) 22,6 25,8 26,4 16,7
mjög neikvæð(ur) 13,7 23,5 18,9 19,6
Kruskal-Wallis p 15. Hvort orðið myndir þú heldur nota „í-meil“ eða „tölvupóstur“? =0,024
<30 30-44 45-59 >60
e-mail 70 39,2 22,9 10
tölvupóstur 20,5 46,3 68 84
nota bæði 9,5 14,6 9,2 6
X2 p< 0,001
185