Úrval - 01.03.1963, Page 2
Skemmtileg
dægradvöl
Ég get að vísu ekki sagt, aff ég lesi ÚRVAL að staðaldri, en mér
virðist það hafa tvíþættu hlutverki að gegna: Að vera skemmtileg
dægradvöl og glæða áhuga á frekari fróðleiksöflun nm hin marg-
víslegu efni, sem í ritinu er fjallað um í stuttu máli.
Ég óska ÚRVALI langra lífdaga og vænli þess að það eigi eftir
að rækja hlutverk sitt vel framvegis, eins og hingað til.
BIRGIR THORLACIUS,
ráðunegtisstjóri.
Forsíðumynd: Fyrir sunnan Hafnarfjörð.
Ljósmynd: Þorsteinn Jósefsson.
_<!j | Útgefandi: Hilmir h.f. — Ritnefnd: Halldór G. Ólafsson,
UrVal áb., Gísli Sigurðsson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Auglýsingastjóri: Jón B. Gunnlaugsson. — Dreifingarstj.: Óskar Karls-
son. — ASsetur. Laugavegi 178, pósthólf 57, Reykjavík, sími 35320. •—
Ráðunautar; Franska: Haraldur Ólafsson, italska: Jón Sigurbjörnsson,
þýzka: Loftur Guðmundsson. — Verð árgangs (tólf hefti): Kr. 250.00,
I lausasölu kr. 25.00 heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Laugavegi
133, sími 36720. — Prentun: Hilmir h f. — Myndamót Rafgraf h.f.