Úrval - 01.03.1963, Page 11

Úrval - 01.03.1963, Page 11
DNA - HIN LEYNDA LÍFSUPPSPRETTA . . . 2|7 loks að lýsa mó'ðursameind sjálfs lífsins í smáatriðum og segja nákvæmlega til um, hvernig þúsundum frumeinda hennar er fyrir komið í eitt kerfi og hvernig þær starfa allar að þvi að skapa líf og viðhalda því. Þeir komust að því, að DNA hefur í sér fólgið geysisterkt minni, nokkurs konar „inni- byggt“ minni. DNA-sameindin er likt og örsmár vélheili, sem geymir geysilegt magn af fyrir- skipunum, leiðbeiningum og uppdráttum, sem DNA-sameind- in opinberar á réttum tima og stað til þéss að koma af stað uppbyggingu allra frumanna og líffærakerfanna i lifandi lík- ama, láta frumurnar og kerfin vaxa og samræma starfsemi þeirra alira hverja sekúndu lífs þess, sem þeim er úthlutað. DNA-sameindin veitir þér ekki aðeins þína sérstöku erfðaeigin- leika strax við fæðingu þína, heldur hefur hún eftirlit með allri líkamsstarfsemi þinni. DNA-sameindin er ekki aðeins fyrir hendi í kynfrumum, held- ur öllum lifamli frumum nema frumum ranðu blóðkornanna og vissum veirum. Hinar sérstöku DNA-sameind- ir eru dreifðar um allan líkama þinn, um 60 billjón talsins, en það er meðaltal lifandi fruma í líkama fullorðins manns. En það eru margs konar frumur í mannlegum líkama, og því ætti það að virðast skynsamleg á- lyktun, að sérhver frumuteg- und ætti að hafa sitt sérstaka af- brigði af DNA-efni. En samt er það nú staðreynd, að kjarni hverrar frumu í líkama þinum (ncma fruma rauðu blóðkorn- anna), hvort sem þær eru í húð þinni, hjarta eða lifur, hefur ná- kvæmlega sams konar DNA-sam- eindir. Þessir DNA-flekkir hafa svip- aða efnafræðilega bygingu, eru svipaðir á stærð og líta mjög svipað út og slíkir flekkir í hundinum þínum, eða húsflug- unni, brauðmyglusveppnum eða grasstráinu. En samt hafa þeir allir að geyma einhvern dul- málslykil, sem gerir það að verk- um, að hinar j'msu lifandi ver- ur eru svo mjög frábrugnar hver annarri. Þeir gera lnindana ó- líka fiskum eða fuglum, brauð- myglusveppina ólíka eplatrjám. fílana ólíka mýflugum. Hinar leynilegu fyrirskipanir og leiðbeiningar í DNA-sam- eindum þinum eiga uppruna sinn að rekja til tilviljunar- kennds vals líkama móður og föður þíns við frjóvgun egg- frumu þinnar. — Sú fyrsta fruma varst raunverulega þú — fullmyndaður. DNA-slamjeindir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.