Úrval - 01.03.1963, Page 20

Úrval - 01.03.1963, Page 20
ÚR VAL 36 þróun stig af stigi. Löngun piltsins til þess aS vernda stúlkuna og gera henni til hæfis, sýna henni virðingu, vex jöfnum höndum og líkam- leg löngun hans. Þetta veitir stúlkunni endanlegan ákvörð- unarrétt um það, hvernig tjá skuli hina líkamlegu ást. Hún ræður þeirri tjáningu. Verði hún stöðugt sannfærðari um, að þetta sé piltur, sem hún geti elskað og treyst, vex með henni vilji og löngun til líkamlegra viðbragða. En það er hún, sem ákveður, hver takmörkin skuli vera. Þetta verður til þess að gera stúlkuna á allan hátt eftirsóknarverðari i hans aug- um. Flest ungt fólk, sem alið hef- ur verið upp á heimilum, þar sem háleitar hugsjónir eru í há- vegum hafðar, hefur ekki kyn- mök fyrr en það hefur gengið i hjónaband. Það er ekki svo að skilja, að það skorti til þess löngun, né að um sé að ræða sér- stakan skort á áræði af þess hálfu, heldur vegna þess, að stúlkurnar hafa til að bera slíka þekkingu á sér sjálfum, að þær vita, að þær myndu ella missa nokkuð af sjálfsvirðingu sinni. Og piltarnir elska þær of heitt til þess að vilja verða til þess að þær bíði nokkurn hnekki af þeirra völdum, eða flekka eigin sjálfsmynd, deyfa vitundina um eigin verðleika. Fékk einn samt! Enskur læknir, J. R. W. Hay að nafni, fór dag einn á lax- veiðar, á veiðisvæði þar sem nota þurfti bát. Hann dorgaði af mestu samvizkusemi allan daginn, en varð ekki beins var. Lík- lega hefur veiðivættum árinnar runnið þessi óheppni hans til rifja, því um það bil sem hann var að hætta stökk spegilfagur lax upp í bátinn hans. Enska ritið The F'ishing Gazette & Sea Angler, sem segir frá þessu atviki, tekur fram, að veiðisögum sé stundum varlega trúað, en telur sig hafa svo góða heimild fyrir þessari, að það geti tekið ábyrgð á henni. Blaðið telur að líkurnar fyrir þvi, að svona atvik komi fypir séu varla meiri en einn á móti milljón, en segir að þess beri líka að gæta, að lánið elti einstöku menn ótrúlega. (Veiðimaðurinn).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.