Úrval - 01.03.1963, Síða 47

Úrval - 01.03.1963, Síða 47
SLANGAN í SVEFNPOKANUM 63 hann vissi, að hann yrði að Iáta sig stirðna upp, þegar þessi hreistrugi skrokkur iðaði fram hjá kinn hans á leiðinni ofan í pokann. Honum fannst heil eilífð liða, þangað til ég hróp- aði til hans um morguninn, hvort hann ætlaði aldrei að drattast á fætur. A1 staðhæfði, að hann væri alveg vinnufær strax þá um dag- inn. Hann aðstoðaði mig því, þegar ég setti mig í samband við aðalstöðvarnar í Baloba um kvöldið. Nú var ekki lengur nein þörf fyrir að kalla á hjálp. Þess í stað hóf ég bara máls og til- kynnti: „Það er allt í lagi!“ Og svo bað ég þá bara að kasta til okkar nýjum birgðum. »»«« Laxar með senditæki. Ferðir laxins og líf hans í sjónum er vísindamönnum enn að ýmsu leyti ráðgáta, sem þeir glima mikið við að leysa, Banda- ríkjamenn verja sem kunnugt er, miklu fé til alls konar fiski- rannsókna og eru komnir þar allra þjóða lengst í mörgum greinum. Laxagengd í sumar beztu veiðiár á vesturströnd Bandarikj- anna hefur minnkað svo mikið síðari árin að stór hætta var talin á að stofninn mundi deyja út. Það var því ekki um annað að ræða en að koma náttúrunni til hjálpar, með þvi að ala upp seiði i stórum stil og sleppa þeim í ámar. Sama máli gegndi um mörg stöðuvötn í námunda við stórborgir; þar er veiði- álagið svo mikið, að náttúran getur ekki haldið fiskistofnunum við hjálparlaust. 1 sambandi við rannsóknir á laxagöngum í Kolumbíufljótinu hefur t. d. það ráð verið tekið upp, að festa lítið senditæki við nokkra fiska, sem sleppt er aftur, og fylgja þeim svo eftir á báti, sem hefur móttökutæki innanborðs. Má með þeim hætti fá ýmsar gagnlegar upplýsingar um ferðir laxanna, hve djúpt þeir synda, hve langt þeir fara á tilsettum tíma, hve hratt þeir synda á ýmsum tímum sólarhringsins og hvernig þeir haga sér við rafstíflur og fiskvegi. Er vitneskja sú, sem með þessu fæst, talin mjög mikilvæg, með hliðsjón af þeim bendingum, sem hún gefur um, hvar koma skuli fyrir rafstiflum og fiskvegum. (Veiðimaðurinn).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.