Úrval - 01.03.1963, Side 49

Úrval - 01.03.1963, Side 49
SELUR OG MAÐUR GERAST VINIR 65 veg að falla undir selinn, þegar hann kom á vettvang'. Þegar sel- urinn sá bátinn nálgast, reis hann upp á framhreifana og skellti sér til sunds í flýti. Van Piiet sá selinn hverfa í hafið, og liann varð hryggur yfir þessum skyndilega skilnaði þeirra. „Tot siens, Jaclcie,“ kallaði hann. En um leið og rödd hans hrópaði þessi orð, skaut kúlu- laga haus upp úr sjónum við hlið bátsins, og þarna stóð Jackie á afturhreifunum sínum og greip fiskinn, sem hann kast- aði til hennar. Hún elti hann al- veg upp að bryggju. Og þannig hófust furðuleg, yndisleg vináttutengsl manns og dýrs. Reyndar eru mörg dæmi slíkra tengsla. Vináttan spratt upp af samúð annars aðilans og bjargarleysi hins, en luin þró- aðist af því stigi og einkenndist af ástúðlegum gæðum mannsins og algeru trúnaðartrausti sels- ins. Yan Riet hefði alls ekki orðið hissa, þótt selurinn hefði nú yfirgefið Iiann. Nú hafði Iiann náð sér i svo ríkum mæli, að hann gat synt um höfnina, og einu sinni hélt hann sig hafa komið auga á liann úti við hafn- armynnið. í rökkurbyrjun fór van Riet þó niður að sjónum með fisk og kallaði á Jackie upp á von og óvon. JBrátt skaut upp dökkum kúlulaga liaus nálægt landi, og' Jackie synti upp að ströndinni. Hún var enn of feim- in til þess að nálgast hann svo, að hann gæti klappað henni, heldur tróð hún marvaðann með afturhreifunum skammt frá landi og beið áköf eftir því, að hann kastaði fiski til hennar. Van Riet virti fyrir sér sár Jackie, á meðan hann mataði hana. Þau voru tekin til að gróa. Hann hafði verið hissa á því, hversu djúp þau höfðu verið, þegar hann skoðaði þau í sjón- auka, fyrsta morguninn eftir að hann sá Jackie. Litli selur- inn hafði fengið liöfuðhögg og þar að auki skurð fyrir neðan hægra augað og djúpan skurð þvert yfir hálsinn. Van Riet gerði sér nú grein fyrir því, að Jackie hefði ekki gelað hlotið slíka áverka i bar- daga við aðra seli né gátu þeir verið af völdum skipsskrúfu. Hann dró því þá ályktun gegn vilja sínum, að einhver fiski- inaðurinn hefði reynt að drepa hana ineð liníf og barefli. Selirnir í flóanuin eru vernd- aðir með lögum, nema mönn- um frá Fiskimálaráðuneytinu er leyft að ryðjast inn á grið- land selanna á Selaeyju einu sinni á ári og fækka stofninum dálítið. Þær árásir valda alltaf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.