Úrval - 01.03.1963, Page 52

Úrval - 01.03.1963, Page 52
68 Þetta var gert, og innan fárra daga var Jackie aftur orðin eins og hún átti aS sér. SíSan frétti hafnarstjórinn, að sézt hefði til skemmtiveiði- manns, sem hefði verið að beita stóran öngul með makríl; hefði hann kastað beitunni í áttina til hinnar grunlausu og gæfu Jac- kie. Jackie var frjáls allra sinna ferða, og gerði hún höfnina að heimili sinu. Hún lét sér jió ekki nægja, að gerast sníkjudýr hjá vinum sínum i landi, heldur fór hún á veiðar daglega allt út að hafnargarðinum, og stundum sást hún ekki dögum saman, ]ieg- henni bárust ekki nein kunnug- leg hljóð né þekktnr þefur úr landi. Þá fór hafnarstjórinn ætíð út á endann á hafnargarðinum að nokkrum dögum iiðnum. Hann var með stórt gjallarhorn með sér og kallaði nafn hennar. Ef hiin heyrði til hans, synti hún til h ans á mikilli ferð, skreið í land og kastaði sér við fætur honum og rumdi af ánægju. Síðari hluta l)essa gullna sumars sáust stórir, rauðir blettir úti í hinum tæra flóa. Þetta virtust vera blóðblettir. En gamlir fiskimenn, sem þekktu tit leyndardóma sjávar- ins, þekktu þá ofur vel. Þetta ÚR VAL voru sendiboðar hinnar rauðu byigju dauðans. Við sérstakar veðurfarslegar aðstæður fjöigaði svifinu, sem myndaði þessa rauðu bletti, svo ofboðslega, að þessi rauða bylgja komst alveg upp að austurströnd flóans. Sumar tegundir þessa svifs voru eitraðar. Allt hafði það ægileg áhrif á líf fisk- anna. Hin ofboðslega fjölgun þess dró aiit súrefnið úr sjáv- arvatninu, og fiskarnir, sem lokuðust inni á þessum svæðum, dóu köfnunardauða, hvort sem um var að ræða stóra hákaria eða örlitla „blaasop“. Fiskana rak svo dauða að landi þúsundum saman austan megin flóans. Rotnunarlyktin barst yfir allan skagann og jafn- vel allt til Höfðaborgar, sem var um 20 milur í burtu. Jackie var að vísu spendýr, sem andaði að sér lofti, en samt olli hið rauða svif inni í tiöfn- inni erfiðleikum, og því afréð hún að synda langt út í flóa, þ.-e. a. s. út að hinu opna hafi. Húsbóndi hennar sá hana leg'gja af stað og bað þess heitt, að liún slyppi undan voðanum. Síðan reyndi hann að hugsa ekki lengur um hana, því að nú hafði hann um nóg annað að hugsa. Rauða svifbylgjan hafði valdið vandræðaástandi hjá fiskimönnunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.