Úrval - 01.03.1963, Side 53
SELUR OG MAÐIJR GERAST VINIR
Dagarnir nrðu að vikum, og
cnn hvíldi rotnunarlyktin eins
og mara yfir flóanum. Sjórinn
var brúnleitur í brennandi sól-
skinninu, en við skin Suður-
krossins breyttist hann í glitr-
andi ævintýraland vegna silfur-
iits fosfórsins.
Síðan hvarf svifið smám
saman, og Jackie kom aftur inn
i höfnina. Van Riet klappaði
rennilega kollinum hennar og
sá, að hún leit illa út eftir út-
Jegðina. Það var fiskskortur um
þessar mundir, en honum tókst
að ná i nægan fisk handa henni,
og nú virtist hún jafna sig aft-
ur, glöð yfir að vera komin
heim á ný.
Allir við flóann voru ánægðir
yfir að sjá hana aftur og glödd-
ust yfir því, að hún hafði 1 i
að þessa plágu af. Ströndin var
þakin dauðum og deyjandi sjáv-
ardýrum. Fólk gerði sér ekki
grein fyrir því, að hinn raun-
verulegi harmleikur Jackie var
á næstu grösum.
Þrem dögum eftir heimkomu
Jiennar tók ný bylgja af svifi
að berast upp að ströndinni og
langt inn í flóann. Jackie tókst
að sleppa fram hjá hafnargarð-
inum og lagði af stað til liafs,
án þess að nokkur yrði þess
var.
Svifið stóð ekki lengi við i
<59
þetta skiptið. Að þrem dögiuu
Jiðnum var það að mestu horf-
ið, og Jaekie var komin lieun
aftur. En nú synti hún ekki
ánægð inn í höfnina né tróð
marvaðann og virti fyrir sér
Jitla fiskibæinn utan úr höfn-
inn, þefandi í allar áttir og
hlustandi eftir rödd húsbónda
síns.
Nú synti Jiún um með erfið-
ismunum rétt fyrir innan Jiafn-
argarðinn og snerti liann öðru
hvoru með hreifum sínum. Van
Riet sá liana og kallaði nafn
liennar. Hún kom Jiikandi í átt-
ina til lians. Hann rétti Jiöndina
í áttina til liennar. Hún þefaði
varlega af henni og strauk fing-
ur Jians með kömpunum.
Hafnarstjórinn féklc tár í
augu. Jackie var komin lieim
aftur, en nú var luin alveg blind.
Liklega hefur ln'm komið upp
á yfirborðið nálægt einliverjum
báí, hungruð og örmagna, i Jeit
að fæðu. „Það liafa ekki verið
fiskimenn Jiéðan,“ sagði liafnar-
stjórinn. Síðan hefur einhver í
bátnum Jamið Jiana i Iiöfuðið
með barefli við liægra augað
eða beint á það. Svo liefur liún
sjálfsagt fundið þefinn frá
ströndinni með næturgolunni
og ratað þannig heim aftur,
blind og blóðug.
Var Riet tók nú til að hjúkra
henni af stakri kostgæfni.