Úrval - 01.03.1963, Síða 86

Úrval - 01.03.1963, Síða 86
102 ÚRVAL grimmilegu fátækt Afríku. Þar eru nokkrar nýtízkulegar bygg- ingar, en flest húsin eru samt úr rauðum leir. Yfir 200.000 manns reyna að framfleyta líf- inu þarna í fátækt og sóðaskap. í nösum manns dvelur dag sem nótt viðbjóðslegur þefur, sem fær sérstakan keim af ilm jas- mínunnar. Þegar ferðamaðurinn kemur til þessarar borgar, stendur þurrkatíminn sem hæst. Ekki hefur failið regndropi í sex mánuði. Sólin brennir allt af hinni mestu heift, og rykslcý, sem liinir heitu eyðimerkur- vindar þyrla upp, sækja að borg- inni. Hér er fljótið kallað Jol- iba („fljótið mikla“) af Afríku- búum. Þegar vatnavextirnir byrja í upphafi regntímans, byrja áætlunarferðir með gufu- skipi til Timbuktu. En á þurrka- tímanum stranda jafnvel ein- trjáningar hinna innfæddu vegna vatnsskorts, svo að ferða- maðurinn skreiðist upp í ræfils- legan langferðabíl og leggur upp i langferðina. Heitur vindur æðir um bil- inn, líkt og einhver hefði skil- ið eftir opna hurð á miðstöðv- arkatli. Eins langt og augað eyg- ir má ekkert greina annað en þyrrkingslega runna, snúna og skælda, og öðru iiverju má sjá 15 feta háa mauraþúfu gnæfa upp úr auðninni. Landið er brunnið eftir elda mannanna ekki síður en sólar- innar. Tugir þúsunda ekra báð- um megin vegarins eru sviðn- ar. Það rýkur upp úr jörðinni. Afrískir bændur kveikja i runn- unum og kjarrinu til þess að ryðja sér þannig land til rækt- unar. Eyðileggingin af þeim völdum er mikil. Þegar eldarn- ir eru dánir út, fýkur efsta Iag jarðvegsins smám saman burt. Öðru hverja má greina Niger- fljótið í fjarska. Það er líkt og mjótt, ljósblátt band. Þverár renna tylftum saman út í fljótið á þessum slóðum, en nú eru far- vegir þeirra sandur einn. Þorps- búar grafa djúpt niður í skræl- þurra árfarvegina í leit að vatn- inu, sem dregur sig sífellt meira í hlé. Sandstormar æða yfir landið dag eftir dag og eyða öllum gróðri, og kristnir menn, Múhammeðstrúarmenn og hinir heiðnu líta allir til himins og biðja um regn. 140 mílum niður með fljótinu frá Bamako er Ségou, lítill, syfjulegur bær. Það var í Ségou, að Mungo Park, 24 ára gamall skozkur læknir, kom auga á hið leyndardómsfulla fljót dag nokkurn árið 1796, fyrstur hvít- ra manna síðari alda. Hann hafði lagt af stað frá hinni miklu vesturbungu Afríku inn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.