Úrval - 01.03.1963, Qupperneq 88
104
U R VAI
leyti eilf fátækasta ríki Afriku.
Á þesu svæði lítur NigerfljótiS
út fyrir að vera blessunarlega
svalt. Það er mjög freistandi,
en ferðamaðurinn er samt vrnr-
aður við að dýfa hendi sinni
i það, hvað þá meira. 1 vatni
fljótsins er mýgrútur af snikju-
dýrinu bilharzio, sem sniglar
bera með sér. En snikjudýr þetta
ræðst á jjvagblöðruna og rnelt-
ingarfærin. Einnig eru ýmsar
aðrar hvimleiðar skepnur í fljót-
inu. Nýlega gizkuðu læknar frá
Israel á, að um fimmtungur
allra íbúa Maliríkis þjáist af
bilharziasis, en svo nefnist sjúk-
dómur þessi.
Aðrir sjúkdómar eru einnig
geysilegar plágur á þessum
slóðum. I sumum þorpunum
eru næstum 90% íbúanna blindir
eða næsta sjónlitlir, vegna þess
að örlítil, svört fluga spýtir
ormum inn í bióð manna, en
ormar þessir leita síðan til augn-
anna. Holdsveiki er útbreidd,
einnig blóðkreppusótt af versta
tagi, sem amöbur valda, heila-
himnubólga, bólusótt og misl-
ingar.
í Mopti heldur ferðamaðurinn
burt frá ánni og fer í 80 mílna
ferð til austurs til þess að sjá
einn hinn furðulegasta ættflokk
Afríku, Dogonana, sem búa upp
á 1000 feta háum sandsteins-
hömrum. Vindar og regn hafa
mótað hamrana og rist þar
ýmsar kynjamyndir. Risavaxin
björg riða þar til falls hvert
uppi á öðru. Vindurinn veinar
i íurðulegum, óhugnanlegum bao-
b ab t rj á n um. Ferð-ama ítu r i n n
verður felmtri sleginn, ef hann
liorfir gaumg'æfilega inn í hellis-
munnana i hömrunum. Oft starir
hauskúpa manns í augu honum.
Flygsur af mannahári fjúka
einnig stundum eftir jörðinni
við fcétur ferðamanninum.
Dogonarnir flúðu þangað upp
á hamrana undan óvinveittum
nágrönnum fyrir mörgum öld-
um. Þeir misstu allt samband
við Múhamméðstrúarmenn og
hina kristnu, og meðal þeirra
þróuðust flókin, heiðin trúar-
brögð. Þcgar Dogoni deyr, er
líkið ásamt gröfurunum stundum
látið síga í köðlum niður hamra-
veggina að hellismunna, sem
ómögulegt er að komast að á
annan hátt. Þar er líkið grafið
í grunnri gröf, og nálægt er
látið standa opið ilát með hári
hins látna í. Eftir greftruninna
er siðan dansaður helgidans,
og' stendur hann stundum i
nokkra dag'a samfleytt, þangað
til álitið er, að það sé öruggt,
að andi hins látna sé kominn
heill á húfi til Paradísar.
Þegar ferðámaðurinn kemur
aftur til Mopti, stígur hann upp
i flugvél frá flug'félaginu Air