Úrval - 01.03.1963, Síða 90
106
Ú R V A L
sandhólar teygja sig endalaust
út í fjarskann. Túrkisblátt fljót-
ið streymir hratt áfram á milli
lágra hæða. Meðfram bökkum
þess getur öðru hverju að lita
strákofa, en að öðru leyti er
þetta óbyggt iand, tómt og
þögult.
Við landamæri Nigerlýðveldis-
ins myndar fijótið miklar flúð-
>r, en síðan streymir það lygnt
allt til Níamey, liöfuðborgar
ríkis þessa. Þar rís gljáandi,
nýtt gistih'ús niður við fljótið.
Það er komið kvöld, og Evrópu-
búar og nokkrir, rikir Afríku-
men eru að borða kvöldverð
i gistihúsinu. Þeir drekka
kampavin og hlusta á hljómlist.
En úti á götunni virða beininga-
menn ferðamanninn fyrir sér
með hörkulegum, hungruðum
augum. Hinar þrjár milljónir
íbúa Nigerlýðveldisins eru fá-
tækar og vanþróaðar, jafnvel
Samkvæmt afrískum mæiikvarða.
Frá Niamey siglir ferðamaður-
inn hratt niður eftir Nigerfljót-
inu á skipi, sem líkist hinni
frkgu „Afrikudrottningu“. Nú
gerist tandið sifellt grænna.
Vatnafuglar eru við árbakkana,
gæsir, storkar, pelikanar, cormo-
rantar og fjölmargar aðrar teg-
undir. Þrir vatnahestar reka
glyrnurnar og nasirnar upp úr
vatnsyfirborðinu. Afriski stýri-
maðurinn tekur stóra beygju
fram hjá þeim. Reiður vatna-
hestur getur hvolft vatnaskipi.
Svo stingur 10 feta langur krókó-
dill sér ofan i vatnið og lætur
sig fljóta letilega með straum-
num. Aðeins má greina nasir
hans, háhrygginn og augun,
sem gefa nákvæmar gætur að
skipinu.
Hvenær sem skipið nálgast
árbakkana, steypa hópar tsetse-
flugna sér yfir það. Fluga þessi
ber með sér svefnsýkina. Flugan
er móhrún að lit og svolítið
stærri en hin algenga húsfluga.
Til allrar hamingju er þetta
fremur latt kvikindi, og það
tekur fluguna nokkurn tíma að
taka á sig rögg og bíta, eftir
að hún er setzt á hörund manns.
Því getur ferðamaðurinn oftast
strokið hana í burt, áður en
henni tekst það.
I Gaya, sem er næsti bær,
sem stanzað er í á leiðinni niður
ána, er heilahimnubólgan land-
læg, og töfralæknar hafa sagt
þorpsbúum, að þeir verði ó-
næmir gegn sjúkdómi þessum,
ef þeir beri brotna skurn af
ealabashávexti um háls sér. Svo
er dansaður djöfladans til frek-
ara öryggis, og í dansi þeim
dansa menn sig upp i æði við
undirleik trumbanna og biðja
drisildjöfla Satans að taka sér
bólstað í þeim, svo að þeir
fyllist töframætti. „Stundum