Úrval - 01.03.1963, Síða 90

Úrval - 01.03.1963, Síða 90
106 Ú R V A L sandhólar teygja sig endalaust út í fjarskann. Túrkisblátt fljót- ið streymir hratt áfram á milli lágra hæða. Meðfram bökkum þess getur öðru hverju að lita strákofa, en að öðru leyti er þetta óbyggt iand, tómt og þögult. Við landamæri Nigerlýðveldis- ins myndar fijótið miklar flúð- >r, en síðan streymir það lygnt allt til Níamey, liöfuðborgar ríkis þessa. Þar rís gljáandi, nýtt gistih'ús niður við fljótið. Það er komið kvöld, og Evrópu- búar og nokkrir, rikir Afríku- men eru að borða kvöldverð i gistihúsinu. Þeir drekka kampavin og hlusta á hljómlist. En úti á götunni virða beininga- menn ferðamanninn fyrir sér með hörkulegum, hungruðum augum. Hinar þrjár milljónir íbúa Nigerlýðveldisins eru fá- tækar og vanþróaðar, jafnvel Samkvæmt afrískum mæiikvarða. Frá Niamey siglir ferðamaður- inn hratt niður eftir Nigerfljót- inu á skipi, sem líkist hinni frkgu „Afrikudrottningu“. Nú gerist tandið sifellt grænna. Vatnafuglar eru við árbakkana, gæsir, storkar, pelikanar, cormo- rantar og fjölmargar aðrar teg- undir. Þrir vatnahestar reka glyrnurnar og nasirnar upp úr vatnsyfirborðinu. Afriski stýri- maðurinn tekur stóra beygju fram hjá þeim. Reiður vatna- hestur getur hvolft vatnaskipi. Svo stingur 10 feta langur krókó- dill sér ofan i vatnið og lætur sig fljóta letilega með straum- num. Aðeins má greina nasir hans, háhrygginn og augun, sem gefa nákvæmar gætur að skipinu. Hvenær sem skipið nálgast árbakkana, steypa hópar tsetse- flugna sér yfir það. Fluga þessi ber með sér svefnsýkina. Flugan er móhrún að lit og svolítið stærri en hin algenga húsfluga. Til allrar hamingju er þetta fremur latt kvikindi, og það tekur fluguna nokkurn tíma að taka á sig rögg og bíta, eftir að hún er setzt á hörund manns. Því getur ferðamaðurinn oftast strokið hana í burt, áður en henni tekst það. I Gaya, sem er næsti bær, sem stanzað er í á leiðinni niður ána, er heilahimnubólgan land- læg, og töfralæknar hafa sagt þorpsbúum, að þeir verði ó- næmir gegn sjúkdómi þessum, ef þeir beri brotna skurn af ealabashávexti um háls sér. Svo er dansaður djöfladans til frek- ara öryggis, og í dansi þeim dansa menn sig upp i æði við undirleik trumbanna og biðja drisildjöfla Satans að taka sér bólstað í þeim, svo að þeir fyllist töframætti. „Stundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.