Úrval - 01.03.1963, Page 102

Úrval - 01.03.1963, Page 102
118 ÚR VAL ritsíjórinn, sem ég hef heyrt að hingaS sé kominn?“ „Jú, jú ... En þér? Ég heyrði, að frúin kallaði yður Sigfús, og mér datt í hug . . . Já, þess vegna stanzaSi ég hérna, — mér datt í hug bók eftir AustfirSing, Sigfús aS nafni. Hún heitir Dulsýnir.“ ÞaS brá fyrir einhverju tví- ræSu í augunum gráu, og' rödd- in var svolitiS hikandi, þegar maSurinn spurði: „Þér hafið þó vist ekki lesið það kver?“ „Jú, og ég man vel frásagnar- háttinn og þann svip, sem er á sögunum, svo að ég hefði ekkert á móti að kynnast söguritaran- um.“ MaSurinn steig feti nær mér. Nú bjarmaði i augunum, og hann mælti og brá vinstri hendi upp í yfirskeggið, strauk þaS gildum, hnúaberum og blökknm fingrum: „Þetta þykja mér mikil tíð- indi. Jú, því er ekki að leyna, að ég er sá Sigfús frá Eyvindará, sem það kver hefur krotaS.“ „Einhvern hef ég heyrt fleygja því, að þú hafir krotað eitt- hvaS fleira.“ Hann þagði, lyfti brúnum, voru drjúgar hrukkur á enninu, svipurinn óræður og þó ekki laus við tortryggni. Snöggvast brá maðurinn krepptum fingri upp á hægra augnalokið og þrýsti. SiSan breiddist skyndi- lega hýrubros yfir allt andlitið, var sem sól léki þar i hverri hrukku. Og hann sagði drjúg- mæltur — og í fyrstu var sem hann stiklaði á orSunum: „Á, hefur maðurinn — hefur þú heyrt því fleygt? Mörgu kynni að vera meira logiS á þessum tímum kjaftháttar, lygi og yfirdrepskapar. En þá mundi nú slúðurkerlingum og státhön- um hér í bæ og víðar um Aust- urland þykja dálega skipast og með ólíkindum, ef Drauga-Fúsi, sera sumir kalla, hlyti áður en yfir lýkur hróður ungra og heil- huga menntamanna af rjátli sinu i sagnaleit um byggðir Austfirðinga. Ekki þar fyrir: Margan hef ég manninn hitt, sem virðir þá viðleitni að bjarga andlegum kynkvistum heilskyggnrar alþýðu og afreka- sögu afarmenna í búandaltufli, grafa upp og ganga á reka og forða ýmsu þvi, sem belgings- oflátar vélhyggju og dindil- menni erlendrar grunnfærni hafa keppzt við aS bera út, urðu gífuryrðum fávizku sinnar og glópsku og hrinda fyrir björg vélgengra fordóma.“ Meðan hann sagði síðustu setningarnar horfði hann niður á hönd sina á stafnum, og það brá' skugga á andlitið. Nokkur andartök stóð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.