Úrval - 01.03.1963, Page 108

Úrval - 01.03.1963, Page 108
124 Ú R VAL fólk. En ég held — ég veit, aS rýr kynni að vera orðinn i mér bakfiskurinn, eftir nag allra Marðartannanna, og ég litlu frekar sólina séS en Axlar- Björn, ef þessi vökvi hefði ekki æ ofan í æ veitt mér stórar stundir styrks og birtu . . . En hvað er ég að hugsa? Eitthvað var það, sem ég ætlaði að sýna þér.“ Hann vék sér á ný að koffort- inu og kraiip þar á kné, og mér til mikillar undrunar tók hann upp úr þvi tvo stóra og ærið þunga steina og því næst þunnan hlera. Svo tók hann upp með gætni, jafnvel varygð — eina bókina af annari, strauk þær ailar tvisvar, áður ten hann lagði þær í tvo nokkurn veginn jafn þykka hlaða á hlerann, sem lá við hlið honum á gólfinu. Þær voru allar i stóru broti, en mjög misþykkar, og mér töld- ust þær hvorki fleiri né færri en tuttugu og sjö. Hann leit á mig út undan gieraugunum, en siðan stóð hann upp, beygði sig, greip annan hlaðann og bar hann yfir á beddann, fór því næst og sótti hinn, lét hann hjá þeim fyrri. Svo sagði hann hárri og djúpri röddu: „Hér er það þá cillt, — gerðu nú svo vel að líta á þetta!‘‘ Ég greip efstu bókina í þeim hlaðanum, sem nær mér var. Hún var þunn, en eins og hinar í stóru broti. Á titilsiðuna var skrifað skýru, settlegu, en dá- lítið luralegu letri, annar staf- urinn rauður, hinn blár: Sögur um æðstu völdin. Ég fletti, las hér setningu, hér máls-grein, ritaðar með stirðlegri, en greini- legri hendi, las fyrirsagnir, sem ailar voru með stærra letri en meginmálið, auðsæilega lög'ð við þær alúð. Ég tók aðra bók og þá þriðju og fjórðu, fletti, las — þannig áfram. í sumum bók- unum var meira en einn aðal- flokkur sagna, líka ýmsir af flokkunum það langir, að þeir fylltu tvær þykkar bækur. Aug- ljóst var, að flokkunin var sér- iega ýtarleg, gerður glöggur greinarmunur á hinum ýmsu tegundum jarðbúa, sæbúa og anda, sögur um sérkennilega menn einnig flokkaðar eftir því, hvað það var, sem hafði sér- kennt þá. Heiti staða og manna, sem komu við sögu að meira eða minna leyti, skiptu víst þúsundum, sumar sögurnar gerðust við sjó eða á sjó, aðrar uppi i dölum eða óbyggðum. En yfirleitt fjallaði þetta mikla safn um Austurland og Aust- firðinga, dularverur og menn oð fornu og nýju, feiknlegar furður og oft harmræn örlög, samleik þess flestum dukla og hins, sem hverjum og einum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.