Úrval - 01.03.1963, Side 115

Úrval - 01.03.1963, Side 115
NEYZLVVATN VNNIÐ ÚR SJÓ 131 að nú í ár muni um helmingur Bandaríkjamanna ekki geta reiknað með þvi aS geta slökkt eld á sumardegi, ef þörf krefSi, Sérfræðingar innanríkisráSu- neytisins álíta, aS þörf verSi fyrir 3000 billjónir lítra vatns á dag árið 1975 til þess að veita okkur sömu umframbirgðir til öryggis þá og viS höfum núna, og er þó ekki um neitt raunveru- legt öryggi aS ræða, eins og þurrkatimabilið 1957 sýndi. ÞaS niun þurfa um 3500 billjónir lítra, svo að nægileg't örygg'i skapist. En vandinn er bara sá, að svo mikið vatn verður alls ekki fyrir hendi. Yið munum ekki fá meira frá Móður náttúru en þá 2000 billjónir litra, sem við liöfum alltaf fengið daglega. Þetta er ógnvekjandi sýn, sem blasir þarna við vatnsöflunar- sérfræðingunum: stórþjóð, stöðvuð á þróunarbrautinni, deyjandi úr þorsta. Er nokkurt þaS ráð til, sem geti gert okkur færa um að halda i okkur iífinu? Eitt ráðið, sem oft er talað um, eru harðari viS- urlög geg'n sýkingu og spillingu vatns af völdum verksmiðjuúr- gangsefna og skolpræsa. Þannig mætti vinna dálitinn tíma, en samt yrði þó varla um neina framtiðarlausn að ræða, ef fleira yrði ekki gert. Vatnsmagn það, sem þannig er spillt af manna- völdum, er aðeins örlitiS brot af hinu daglega regnvatni, sem maðurinn nær aldrei til. Önnur hugmynd er sú, að fá fólk til þess að spara vatn. Um aldamótin notaði banda- rískt meðalheimili minna en 200 lítra af vatni á mann daglega. Nú er notkun sú komin upp i 600 lítra. Ekki drekkum við meira (meSalmaður drekkur um 80.000 litra af vatni um ævina), en við höfum umkringt okkur alls kyns tækjum, sem gleypa vatn. Sjálfvirkt garðvökvunar- tæki spýtir frá sér 1200 lítrum á klukkustund. Það þarf 28 lítra vatns til þess að skola niður úr salernisskál, 100 litra til þess að fara í steypibað, allt að 160 lítrum til þess að þvo þvott í þvottavél. Ef til vill væri hægt að draga nokkuð úr heimilisnotkuninni, en það myndi ekki hjálpa mik- ið. Hún er aðeins 10% af vatns- birgðum landsins. Langmest vatnsmagn notar landbúnaður- inn eða um 50% og iðnaðurinn eða um 40%. í flestum tilfellum geta þessar atvinnugreinir alls ekkert sparað. Þær þarfnast hvers lítra, sem þær geta feng- ið. Það tekur um 150 lítra af vatni að búa til 1 brauð- sneið. Það tekur um 16.000 lítra af vatni að koma einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.