Úrval - 01.03.1963, Page 119

Úrval - 01.03.1963, Page 119
NEYZLUVATN UNNIÐ ÚR SJÓ 135 „Sko, það er þetta, sem þið eigið ag gera,“ hélt Badger gamli áfram. „Þið skafið bara húðina úr pípunum og geymunum og malið hana í agnir eða kúlur. Svo dreifið þið þessum ögnum eða kúlum 1 næstu birgðir af sjávarvatni, sem á að eima. Hvað verður þá um saltefnin í því sjávarvatni, þegar það er hitað? Þau festast utan á salt- agnirnar eða kúlurnar fremur en á bera málma. Þau festast því ekki innan á pípurnar." Þeir störðu á hann og klór- uð sér í höfðinu. úoks sagði einn: „Með öðrum orðum: Við eigum að bæta salti við salt sjávarvatnið?“ ..fiinmitt,“ sagði Badger gamli. „Þið eigið að berjast við salið með þess eigin vopnum: sem sagt salt með salti!“ Starfsmenn skrifstofunnar voru nú orðnir svo örvænting- arfullir, að þeir vildu reyna sér- hvert ráð. Þeir fengu lánaða litla tilraunastöð í Wrightville Beach í Norður-Carolínufylki. Fyrst byrjuðu þeir að eima vatn á venjulegan hátt. Eftir að stöðin hafði verið í gangi í 160 stundir stöðvuðu þeir vélarnar og litu i pípurnar og geymana. Innan á þeim var hörð, þétt húð á öllu, hörð sem klettur, lík sandpappir að áferð, %6 úr þumlungi að þykkt. Þeir skófu húðina af, bjuggu til úr saltinu smáagnir eða kúlur og bættu þvi í næstu birgðir sjávarvatnsins, sem eima skyldi. Síðan settu þeir allar vélar af stað að nýju, ef eftir 160 stundir litu þeir aft- ur á pípur og geyma. Pípurnar voru nú hreinar og gljáandi! Þeir starfræktu stöðina í nokkra mánuði. Eftir að hún hafði ver- ið í fullum gangi i 1600 tíma, var enn engin húð komin á píp- ur eða geyma, aðeins örlítil mygla. Lausnin var féngin. Þetta staðfesti, að hægt væri að fram- leiða ferskt vatn úr sjávarvatni á ódýrari hátt en hingað til hafði verið álitið. Samkvæmt Badger-aðferðinni væri nú hægt að starfrækja eimingarstöð í langan tíma við mikinn hita án þess að þurfa að loka henni öðru hverju til hreinsunar, sem hafði mikinn kostnað í för með sér. Og þar að auki væri nú hægt að hafa pípur, geyma og önnur tæki úr ódýru stáli, því að nú var varla um nokkurt tæringar- vandamál að ræða l'ramar. Ef til vill var jjað tiiviljun, að nú tóku alls kyns hugmyndir að berast skrifstofunni. Ef til vill hafði þetta verið neistinn, sem kveikti bálið. Svo mikið er vist, að nú komst vatnsiðnaður- inn á laggirnar. Fyrirtæki og stofnanir kepptust nú um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.