Úrval - 01.03.1963, Page 140

Úrval - 01.03.1963, Page 140
156 ÚR VAL Um leið feykti vindurinn til Llöðunum í biblíunni minni, sem lá opin í kjöltu minni, og mér varð starsýnt á setningu eina: „Ég veit, að þér eru ailir hlutir mögulegir, og að enginn getur staðið gegn vilja þínum.“ Ég fann frið i fullvissunni um, að ég var i hendi guðs. Ég vissi, að hann réð örlögum minum og að hans vilji var hinn rétti. Heimboð. Næsta dag ákváðu Indíánarnir að yfirgefa Curarayþorp. Ég fór með flugvél frá Arajuno heim til Shandia, og Auca'konurnar tvær, Mankamu og Mintaka, féllust á að koma með mér. Þær voru hræddar við flugferðina i fyrstu og breiddu teppi yfir sig, þegar vélin fór í gang. En svo yfirbug- aði forvitnin ótta þeirra, og þær tóku að gægjast út um gluggana. Ég hóf svo tungumálanámið fyrir alvöru, þegar heim kom. Ég hélt áfram læknisstörfum mínum, en að öðru ieyti eyddi ég mestum hluta tímans í tungu- málanám hjá þeim Mankamu og Mintaka og reyndi að ná tökum á máli Aucanna. Rachel Saint, systir flugmannsins Nate Saint, sendi mér ýmsar upplýsingar heiman frá Bandaríkjunum. Voru þær um málfræði Aucatungu- málsins og voru mér mikil hjálp. Á hennar vegum í Bandarikjup* um var kona nokkur af Auca- ættflokknum. Hún hét Dayuma, og var hún frænka þeirra Man- kamu og Mintaka. Við Rachel sendurn hvor annarri segulbönd með tali kvennanna, og komu bönd þessi í stað bréfasambands milli ættingja þessara. Mér gekk mjög seint með tungumálanámið, en smám sam- an tókst mér að öðlast dálítinn skilning á málinu. Einn daginn, þegar ég settist með minnisbók- ina mina við hlið Mankamu, fór hún að tala um börnin sin. Hún hafði lofað þeim, að hún skyldi snúa heim, þegar kapokið væri orðið þroskað. Nú var að því komið, og hún vildi því snúa heim til þeirra. „Þú ferð með okkur, Gikari (Gikari merkir spæta, og hafði Mintaka gefið mér það nafn af einhverjum óskiljanlegum ástæð- um). Við búum hjá manninum mínum. Hann fiskar fyrir okh- ur og kemur með kjöt úr skóg- inum handa okkur. Það verður hka nóg til af bananávöxtum og manioc, og svo getur flugvélin lient niður mat til þín, ef þú viit. Börnin okkar munu elska þig og barnið þitt. Við tökum „nálina“ (sprautuna) þína og hjálpum veika fólkinu. Okkur mun öllum liða vel.“ „En drepa þelr okkur ekki með spjótunum sínum?“ spurði ég.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.