Úrval - 01.03.1963, Side 146

Úrval - 01.03.1963, Side 146
162 þessum slótSum, viS rætur Andes- fjalla, var hvorki of heitt né rakt. Stundum komu úrhellisdembur, en að öðru leyti var loftslagiö mjög gott. Helztu vandkvæðin voru skordýrin. Aucarnir voru geysilega leiknir í að sópa mýinu burt af sér án þess að hætta störfum á meðan. Þá dagana, þeg- ar hitinn verður mestur, ko-ma hópur af býflugum og setj- ast á mann, skriða inn í nef og munn, eyru og augu, þekja mat- inn, jafnvel bitana á leið þeirra í munninn. Aucarnir samþykktu alltaf, að ég hefði ástæðu til þess að kvarta, en sjálfir kvörtuðu þeir yfirleitt ekki. Skordýrin eru óað- skiljanlegur þáttur í lífi þeirra. Ég gerði mér fljótlega grein fyrir því, að Acuarnir eru geysi- lega hraustur kynflokkur. Ég varð ekki vör við neina sjúkdóma þeirra á meðal nema 1—2 óviss tilfelli af mýraköldu og svo venju- legt kvef. Þarna voru engir barflasjúkdómar siðmenningar- innar, svo sem hettusótt, misling- ar, kíkhósti eða skarlatssótt. Ég græddi nokkur sár, sem ígerð var 1, en Indíánarnir höfðu geysilegt mótstöðuafl gegn þeim, og það virtist sem þeim batnaði alveg eins fijótt, þótt þeir fengju enga læknisaðstoð. Sumt fólk bar djúp ör eftir sár, sem voru af völdum kastspjóta, og það iýsti því fyrir mér, hvernig Ú R YA L spjótin hefðu stungizt í líkam- ann. Ein gömul kona hafði ör eftir spjót, sem stungizt hafði á milli rifja hennar og alveg í gegn- um hana, þ. e. út um bakið. Ann- að hvort hafði fólkið kippt spjót- unum úr sárunum og rifið þá oft og einatt holdtætlur burt um leið, eða það hafði látið spjótin eiga sig, þangað til ígerð hljóp í allt saman og maðkar átu nógu stór göt umhverfis spjótið til þess að hægt væri að kippa spjótinu út. Á spjótsoddunum eru hvassir krókar, þannig að erfitt er að ná spjótunum burt úr sárum. Samt voru örin ætíð snyrtileg, likt og eftir uppskui'ði. Matseðill frumskógarins: Manioc og apar. Aucarnir hafa ekki breytilegt mataræði, en þeir fá alveg næga næringu. Aðalréttur þeirra er bananaávöxtur og manioc, en það er sterkjumikill rótarhnúður, sem er Indíána frumskógarins jafn nauðsynlegur og kartöflurnar og brauðið er okkur. Þeir ryðja ný svæði í skógunum næstum árlega til þess að gróðursetja þessar jurtir. Þeir þurfa aðeins að reyta burt illgresi öðru hverju. Að öðru leyti þurfa þeir svo ekki að skipta sér frekar af ökrum sínum. Eftir fimm mánaða tíma hafa þeir svo fengið góða uppskeru af manioc, og eftir árið hefst uppskera ban-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.