Úrval - 01.03.1963, Page 148

Úrval - 01.03.1963, Page 148
164 þeir með þær spriklandi heim, éta þær hráar eða steiktar á gló?5. Þeir færa upp úr matarpottun- um með fingrunum og kasta matnum á bananablöð, sem breidd eru á jörðina og síðan gripin með áköfum höndum. Það er mikið kjamsað þær fáu mínút- ur, sem máltíðin stendur yfir. En það er líka allt og sumt. Þeir hafa aldrel heyrt talað um um- ræður við matborðið. Þegar við Rachel komum fyrst til Aucanna, höfðum við vonað, að við gætum lifað eingöngu á fæðu Indíánanna, en við höfðum ekki gert ökkur grein fyrir erfið- leikunum vegna gjaldmiðilsins. Aucarnir hafa engin not fyrir peninga né hluti, sem eru svip- aðs eðlis. Annað hvort biðum við, þangað til okkur var fenginn matur, en það kom oft fyrir, en þó ekki reglulega, eða við báðum um mat, en við áttum erfitt með það. Ég gerði mér grein fyrir því, að ég átti ekkert til þess að bjóða þeim i staðinn, og því setti ég mig í þráðlaust samband við umheiminn og lagði drög að því, að flugvél á vegum trúboðsins flygi yfir þorpið á föstudögum, kastaði niður pósti, kjöti og ýmsu öðru, svo sem mjólkurdufti, kaffi, sykri, haframjöli og brauði. Það var mjög æsandi, þegar „bjallan“, en svo kölluðu Auc- arnir flugvélina, flaug í hringi ÚR VAL yfir rjóðrinu. Þegar hrópað var „Ibu, ibu!“ komu allir hlaupandi Konurnar æptu á börn sín, að þau ættu að vara sig, svo þau yrðu ekki fyrir pökkunum, þegar þeim yrði varpað niður, en þeir kjark- minni hlupu í felur. Á eftir þyrpt- ust Indíánarnir inn í húsin okkar til þess að skoða innihald pakk- anna. Þeir þefuðu af mjölkurvör- um, svo sem mjólk, osti eða smjöri. Einstaka sinnum smökk- uðu þeir á þessu. Þeir hrópuðu þá oftast upp með viðbjóði í röddinni: „Það er fýla af þessu! Ætlarðu að éta þetta?“ Síðan skar einhver karlmann- anna frosna nautakjötið í bita, og hver fjölskylda fékk bita af því. Þegar maðurinn fann kuld- ann af frosnu kjötinu, sagði hann „það brennir“. Við vildum deila með þeim öllum þeim vörum, sem þeir kærðu sig um, þvi að þeir deildu mat sinum með okkur. Sum af yngri börnunum biðu þess að fá sælgæti, sýkur eða appelsínur, en þau eldri vildu ekki lita við slíku. Eldiviðaröflun var einnig erf- itt vandamál. Ég gat höggvið við í eldinn, en það er erfitt að kljúfa bútana, og nutu Aucarnir þess óspart að sjá mig reyna. Það þótti þeim stórkostlegur gaman- leikur. Þeir buðust næstum alltaf til þess að gera það fyrir mig, en eldiviðaröflun er í verkahring
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.