Úrval - 01.03.1963, Side 150

Úrval - 01.03.1963, Side 150
166 Ú R V A L hunda, fyrr en Dayuma kom með þrjá hvolpa með sér, þegar hún sneri aftur heim. Hundarnir voru Aucunum því ný dægradvöl. Þeir toguðu í rófuna á þeim, gældu við þá og ólu þá, þarigað til þeir reru í spikinu. Einnig gældu þeir við apa og ólu þá vel. Þaö var jafnvel ekki óalgeng sjón, að sjá barn á öðru brjósti móðurinn- ar og uppáhaldsapaunga á hinu. Einu leikirnir, sem Aucadreng- irnir þekkja, eru spjótakastæfing- ar. Fullorðnu mennirnir kenna þeim að nota spjót af ýmsum stærðum, allt frá örlitlum spjót- um, sem köngulær eru drepnar með, til níu feta langra spjóta úr pálmaviði, sem notuð eru til þess að drepa villisvín, anaconda- slöngur, krókódila . . . og fólk. Drengirnir kunna líka að veiða geysistórar hunangsflugur með örmjóum pálmatrefjum og láta þær siðan „fljúga“, líkt og dreng- irnir heima leika sér að litlum flugvélum. Og ekki vantar suð- andi vélahljóðið í „flugvélar11 Indíánadrengjanna. Og áin er alltaf uppspretta alls kyns dægradvala. Allir baða sig i ánni og leika sér þar. Dreng- irnir æpa og stinga sér, kafa, kaffæra Mern annan og leika sér að þvi að æpa ofsalega: „Ana- conda!“ eða „Rafmagnsáll!11 Þetta gæti svo sem verið sann- leikur. En um heimkynni Aucanna má segja hið sama og stendur i sálmunum, að „hinir dimmu staðir jarðarinnar eru dvalar- staðir grimmdarinnar." Stundum var börnunum stillt upp í röð, og síðan voru þau lamin með svipum og brenninetlum frá hvirfli til ilja til þess „að gera þau að duglegum veiðimönnum og iðnum verkmönnum." Það var hlegið að börnum sem fullorðn- um, ef það kom fyrir einhvern að detta og meiða sig. Ég sá eina móður slcellihlæja, þegar litli son- ur hennar huldist eldregni, þeg- ar hún skaraði i eldinn. Hann æpti af lcvölum, en það hafði það aðeins í för með sér, að eldri bróðir hans sá svo um, að hann fengi enn meira eldregn yfir sig, og það fannst móðurinni alveg óborganlegt. Mjög fjörlega er sagt frá þeim óaflátanlegu drápum, sem eiga sér stað. Sögumaðurinn man, hver stakk hvern með spjóti, einnig hvar fórnarlambið var stungið. Hefndin er oft hliðstæð, og sá, sem hefnir, hann hrópar hástöfum ástæðuna fyrir hverri stungu, þegar hann stingur spjót- inu í fórnarlambið: „Baah! Þú stakkst spjótinu i gegnum hendur föður míns. Þú skalt því fá þessa stungu og þessa og þessa!“ Eitt sinn spurði ég Ipu, ekkju Naenkiwi, hvort hún hugsaði oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.