Úrval - 01.03.1963, Síða 157

Úrval - 01.03.1963, Síða 157
HJÁ VINUM MÍNUM VILLIMÖNNUNUM 173 daginn, sem varð til þess að sýna mér það greinilega, að ég hafði misskilið aðstöðu mína. Ég sat í strákofanum minum. Nálægt mér var pottur. Tvær gamlar konur sátu í kofa sínum nokkrum metrum i burtu. „Gik- ari!“ hrópaði önnur þeirra. „Komdu með þennan pott hingað til okkar.“ Ég átti pottinn, en ég fór þó með hann til hennar. „Nii, þú ferð þó ekki að koma með hann tóman,“ sagði hún. „Farðu og náðu í vatn í hann.“ Ég varð að feta mig niður eftir trjábol, er lá niður í ána, fylla pottinn, sem var eyrnalaus og mjög þungur, og bera hann full- an til baka. Gamla konan tók: þegjandi við honum. Ég fór að velta því fyrir mér, hvern skilning ég hafði áður haft á þeirri ósk minni, að mér yrði „tekið“ sem einum lir Auca- flokknum. Sú ósk mín hafði að- eins beinzt að því að mega njóta alira réttinda sem meðlimur þjóðfélags þeirra án þess að tak- ast nokkrar skyldur á herðar. Þar að auki hafði ég viljað njóta allra sérréttinda minna sem út- lendingur án þess að taka á mig nökkurn hluta þeirrar smánar, sem því fylgdi að vera útlend- ingur meðal þeirra. Ég gerði mér nii grein fyrir því, að það var aðeins eðlílegt, að Dyiku gamla skipaði mér að koma með vatn. Hún var eldri en ég, og hún hafði þvi rétt til þess að skipa mér fyrir verkum samkvæmt siðvenjum Aucanna. Þetta varð til þess, að ég fékk betri skilning á aðstöðu trúboð- ans. Ef við viljum kalla okkur áhangendur Jesú, þá verðum við augsýnilega að ganga þá braut, sem hann gekk. „Mannssonurinn kom ekki til þess að iáta þjóna sér, heldur til þess að þjóna öðr- um.“ Við áttum ekki að koma sem velgerðarmenn, heldur sem þjónar. En hvað um boðskapinn, sem ég hafði ætlað að flytja þeim? Hið eina, sem við gerðum í þá átt, á meðan við dvöldum á með*- al þeirra, var fólgið f tilraunum okkar til þess að komast í tján- ingasamband við þá. Yið höfðum að mestu leyti borðað sama mat og þeir, búið í sams konar kofum, synt og veitt með þeim, kennt þeim að blása upp blöðrur eða blistra á milli fingranna, hlustað á sögur þeirra timunum saman og reynt að skrifa niður það, sem þeir sögðu. í allri þessari við- leitni okkar var fólgið tjáningar- samband. Það var um að ræða viðleitni til þess að skilja — að teygja sig yfir gjá þá, sem á milli ökkar var. Oft virtist það vera barnaleg von, að slíkt mætti takast. Oft örvænti ég um, að kynnast þeim nokkru sinni í raun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.