Úrval - 01.03.1963, Page 164

Úrval - 01.03.1963, Page 164
180 verkar það lamandi á eggjakerf- in. Þau munu ekki framleiða fleiri egg, meðan á þunguninni stendur. Endir er bundinn á alla slíka starfsemi, einnig tíð- irnar. Getnaðarvarnatöflurnar, sem innihalda sams konar kvenkyn- hvata, að vísu úr gerviefni, ná svipuðum árangri. Þær fram- kalla sem sagt gerviþungun, ef svo mætti kalla, eða réttara sagt fyrstu stig þungunarinnar. Framleiðsla eggjakerfanna hætt- ir. Engin egg eru framleidd, og engin þungun getur átt sér stað án eggfrumanna. Þegar konur vilja nota töflurnar sem getn- aðarvarnir án þess að binda endi á tiðir, gleypa þær eina töflu á dag í 20 daga og byrja á fimmta degi eftir að tíðir hefjast. Hægt er að binda endi á tiðir með því að taka töflurn- ar stöðugt og þá venjulega stærri skammt. Strax í byrjun virtust rann- sóknir við Ortho Research Foundation, G. D. Searle og aðr- ar lyfjaverksmiðjur gefa til kynna, að getnaðarvarnatöflur myndu geta bundið endi á tíðir apynja. Dr. Robert W. Kistner við Harvardlæknaháskólann og aðrir læknar álitu, að þær kynnu einnig að geta hjálpað til við lækningu endomestriosis, en sá sjúkdómur lýsir sér i þvi, að ÚRVAL hlutar af lagi, sem er innan í leginu, losna, berast til leg- gangnanna, festast þar og taka að vaxa. Einnig geta slíkar vefjaagnir komizt gegnum leg- pípur inn i kviðarholið utan legsins eða til annarra hluta líkamans og vaxið þar sem harðskeytt illgresi. Stundum geta þær jafnvel þrengt að nauð- syrilegum líffærum eða jafnvel gert þau óstarfhæf. Og úr þess- um flækingsvef, hvar sem hann kann að vera staddur i likam- anum, blæðir mánaðarlega vegna áhrifa frá hvötum líkam- ans. Það er langt siðan læknar tóku eftir því, að þegar komið var i veg fyrir tíðir, hætti þess- um flækingsvef til þess að visna, deyja og eyðast i líkamanum. Yfirleitt voru tvær aðferðir til þess að binda endi á tíðir. Önn- er fólgin í uppskurði, sem kall- aður er hysterectomy, en þá eru eggjakerfin, legið og legpípurn- ar teknar burt. Hin aðferðin var fólgin í einni þungun eða fleiri. Margar konur, sem þjást af endometriosis, hafa orðið ófrjó- ar af völdum sjúkdómsins, og i slíkum tilfellum kom síðar- nefnda aðferðin auðvitað ekki til greina. Dr. Kistner áleit, að til greina gæti komið að nota stóra skammta af getnaðarvarnatöfl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.