Úrval - 01.03.1963, Page 165
LÍKAMSSTARFSEMI UNDIR STJÓRN . . .
181
•Wi, sem teknar væru inn dag-
lega til þess að framkvæma
gervimerki þungunar og binda
bannig endi á tiðirnar. Þetta
reyndist gerlegt, án þess að það
ylli þeim alvarlegu aukaáhrif-
um, sem hann hafði orðið var
við, þegar aðrir hormónar
(hvatar) höfðu verið reyndir í
Þessum tilgangi. Nokkrir sjúkl-
ingar Kistners liafa ekki haft
tíðir i tvö ár eða jafnvel lengur.
Tekizt hefur að yfirbuga endo-
nietriosis hjá rúmlega fjórum af
hverjum fimm sjúklinganna.
Þessar tilraunir Kistners og
Heiri veita sönnun um, að
hægt er að binda endi á tíð-
ir í langan tima í einu, án þess
að slíkt hafi nokkrar skaðlegar
afleiðingar, að því er hingað til
hefur komið í ljós. Siðan munu
tíðir hefjast aftur á eðlilegan
hátt, þegar hætt er að taka töfl-
urnar inn.
Þær konur, sem aðeins óska
eftir að fresta liðum um nokk-
urn tíma, svo sem sundkonur,
leikkonur á fruinsýningum eða
kenur ,sem eru að leggja af stað
i erfið ferðalög, taka töflur þess-
ar inn daglega. Þá er hægt að
fresta tíðunum eins lengi og
þær kæra sig um, en siðan munu
tiðir hefjast 3—5 dögum eftir
að hætt er að taka töflurnar inn.
Þegar óskað er eftir að hraða
tíðum, er tekinn litill skammt-
ur fyrstu fimm dagana eftir að
tiðir hefjast. í slíkum tilfellum
hefjast tiðir einnig nokkrum
dögum eftir að hætt er að taka
töflurnar inn. Læknirinn verð-
ur auðvitað að mæla fyrir um
hæfilegan skammt handa hverri
konu.
Eru slík yfirráð yfir eðlilegri
líkamsstarfsemi heilbrigð fagur-
fræðilega séð eða réttmæt sið-
ferðilega séð? Er viturlegt að
„fitla“ þannig við skipulag
náttúrunnar? Læknar ræða nú
slíkar spurningar í kyrrþey sin
á milli. Sumir læknar halda þvi
jafnvel fram, að tiðir sé óeðlilegt
fyrirbrigði í sjálfu sér, þ. e. að
Móðir náttúra virðist augsýni-
lega hafa ætlazt til þess, að ein
þungunin fylgdi stöðugt í kjölfar
annarrar i lífi kvenna, án þess
að nokkurt lát yrði á sliku.
Tiðir eru ekki sársaukafull-
ar fyrir allan fjölda kvenna, en
slikt er ekki hægt að segja um
allar konur. Rannsóknir í Frakk-
landi og Bandaríkjunum, sem
beindust að konum, er höfðu
drýgt ofbeldisglæpi, hafa sýnt,
að um 80% slíkra glæpa voru
framdir af konum þessum rétt
áður en tíðir hófust eða fyrstu
dagana á eftir. Brezk rannsókn
hefur sýnt, að slysahættan eykst
mjög mikið, meðan á þessu
tímabili stendur, sem einkennist
af skapillsku, þunglyndi og