Úrval - 01.03.1963, Side 167
LÍKAMSSTARFSEMI UNDIR STJÓRN . . .
183
byngjast nokkuð, en öll þessi
einkenni hverfa aS 2—3 mán-
nðum liðnum, líkt og þau hverfa
eftir 2ja til 3ja mánaða með-
göngutíina.
Það er næstum alveg vist, að
betri töflur með minni auka-
áhrifum eru nú þegar á tilrauna-
stiginu. Vísindamenn eru önn-
um kafnir á rannsóknastofunum
að búa til nýja gervihvata. Þeir
hafa búið til gervihvata svo þús-
undum skiptir nú þegar, og það
virðist líklegt, að einhver þeirra
hljóti að reynast næstum full-
kominn.
Spurningunni um það, hvort
það muni nokkurn tíma reynast
æskilegt að binda algeran endi
á tiðir, mun líklega verða svar-
að á einstaklingsbundinn hátt.
Milljónum kvenna myndi finn-
ast það sælduástand að geta
losnað við þessa mánaðarlegu
vanlíðan, Fyrir milljónir ann-
arra kvenna kynni slíkt að vera
óviturlegt. En það atriði, sem
þýðingarmest er í þessu efni, er
þetta: f fyrsta skipti í sögunni
er um val að ræða. Nú er mögu-
legt að hafa stjórn á likams-
starfsemi, sem hefur frá alda
öðli hefur verið ótöldum korium
píslartæki.
— Klippið hér
Hefur þii þörf fyrir 2 þúsund króna aukatekjur
í næsta mánuði?
Einstakt tækifæri. Þú getur unnið þér inn í frístundum
2 þús. kr. eSa meira í hverjum mánuði. ÚRVAL þarf á fleiri
fulltrúum að halda til þess að taka á móti áskriftum alls-
staðar á landinu. Engin reynsla áskilin og þú þarft ekki
einu sinni að fara að heiman og jafnvel rúmfastir sjúklingar
gætu gert þetta. Þú sendir einfaldlega til allra þeirra, sem
þú nærð til litla fallega miða, sem við útvegum þér ókeypis.
Pantanirnar streyma til þin í gegnum síma, póst og með
persónulegu sambandi.
Þetta er aðeins ein leið til þess að fá pantanir, við munum
láta þig vita um aðrar, sem eru jafn léttar.
Hefurðu áhuga?
Útfylltu þá miðann, hinum megin á blaðsiðunni og sendu
okkur.