Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 5
3
Það er vandamál karlmanns, sem kona getur bætt úr að mestu.
Vangeta það sem
konur þurfa að vita
el'tir DR. DANIEL SUGARMAN
íðastliðið misseri hefur
' ^ Róbert ekki svo mikið
sem snert mig. Það
væri fróðlegt að vita,
* *
* c *
* o *
* *
við ráðningu mína í
heildagsstarf utan heimilis?“
„Hveitibrauðsdagar okkar voru
hreinasta martröð. Því meira sem
Philip reyndi því verra var það.
Haldið þér að hjónaband geti eyði-
lagzt kynferðislega?"
„Frans komst næstum ungur á
eftirlaun. Og við ætluðum, svei mér,
að eiga gott og njóta lífsins saman.
En svo talar hann ekki um annað,
en hve hann sé uppgefinn."
Þessar þrjár konur, sem þannig
töluðu, er þær leituðu ráða hjá
mér, félagsráðunaut, nýlega, eru á
ýmsum aldri og frá ólíkum heimil-
um. En þær eiga eitt sameiginlegt.
Þær eru giftar mönnum, sem þjást
af vangetu.
Öll þau ár, sem ég hef verið í
þessu starfi sem sálfræðilegur ráð-
gefandi, hef ég komizt að raun um
þá dapurlegu staðreynd, hve marg
ir karlmenn hafa við þetta vanda-
mál að stríða í kynferðislífi.
En þegar kona kemst á snoðir um
eitthvað þess háttar, leitar hún fyrst
og fremst að sök hjá honum eða
sjálfri sér.
í stað þess ætti hún að leita or-
sakar, því að sú eiginkona, sem skil