Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 7

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 7
VANGETA — ÞAÐ SEM KONUR ÞURFA . . . 5 er vandamál vangetunnar yfirleitt leyst. tugsaldri verða vangeta af því einu Margir menn á sextugs- og sjö- að telja það „gang lífsins", kyniíf sé nú einu sinni fyrir æskuna, þeir séu nú orðnir „of gamlir“, og við því sé ekkert að segja. En rannsóknir hafa sannað, að 70 af hundraði sjötugra karlmanna hafa fullkomlega kyngetu, og kyn- athafnir endast mörgum ævilangt. Með tilliti til minnar starfs- reynslu sem ráðgjafi á þessu sviði veit ég, að vangetu er viðbjarg- andi í flestum tilfellum, ef mótað- ilinn skilur vandamálið og hegðar sér eftir því. Hvað konan segir, gerir eða læt- ur ógert, hefur yfirleitt úrslitaþýð- ingu. Hér eru svo að lokum ýmis ráð til athugunar og eftirbreytni, sem geta orðið honum og henni líka til hjálpar í þessum vanda. 1. Trúið ekki I blindni bókum um ástir og kynlíf. Auðvitað er nauðsynlegt, að sem mest samræmi ríki í ástamálum, og að afla sér þekkingar á líffærafræði os kynfærum. En því miður leiða margar bæk- ur um þetta efni á villigötur og Refa rangar upplýsingar. Þess dæmi hekki ég mörg, að hamingjusöm h’ón hafa spillt sinni eðlilegu lífs- nautn með ímyndunum og eftir fullvrðingum um, hvað sé og eigi að vera ..eðlilegt". Ramfarir og kynlíf er þó öllu öðru fremur einkamál, og því er fráleitt að ætla sér að fella það í skorður einhverra fyrirmæla eða fyrir- mvnda frá öðrum. Z. Ásakaðu ekki, þótt illa gangi. Margir karlmenn missa sjálfs- traust og sjálfsvirðingu, ef þeim finnst þeir verða undir í samkeppni um afkomu og efnahag, og þetta hefur svo áhrif á kyngetu þeirra. Einn skjólstæðinga minna var fulltrúi, sem ferðaðist um landið bvert og endilangt. Þegar heim kom. var svo allt í ágæti með sam- líf hjónanna, ef ferðin hafði gengið vel og gefið hagnað. En genei allt úrskeiðis á ferðalaginu, var heim- koman á sama hátt. Hyggin kona gerir því eins lítið og unnt er úr sh'kum mistökum og minnir hann á eitthvað annað, þar sem allt gekk og gengur að óskum. 3. Gefið gaum að geðsveiflum hans. Vangeta orsakast oft af þung- lvndi. Þunglyndi er ekki aðeins kurteislegt orð um „slæmt skap“. heldur andleg vanlíðan, sem því miður er oft vanrækt og nefnd öð1’- um nöfnum. Hiá lækni kvarta slíkir sjúkling- ar yfir þreytu, verkjum hingað og þangað, lystarleysi, svefnleysi, getu leysi. en um þunglyndi eða skap- vonzku er þar yfirleitt aldrei rætt. Haraldur hafði átt hús en var nú fluttur í leiguíbúð. Garðurinn hans hafði verið honum eitt og allt. En nú naut hann garðsins ekki l°n®ur. honum fannst allt ömur- lef»t. og hann sjálfur orðinn gamall og getulaus. Hann ákvað því að leita læknis. Þe?ar konan hans vissi um það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.