Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 7
VANGETA — ÞAÐ SEM KONUR ÞURFA . . .
5
er vandamál vangetunnar yfirleitt
leyst.
tugsaldri verða vangeta af því einu
Margir menn á sextugs- og sjö-
að telja það „gang lífsins", kyniíf
sé nú einu sinni fyrir æskuna, þeir
séu nú orðnir „of gamlir“, og við
því sé ekkert að segja.
En rannsóknir hafa sannað, að 70
af hundraði sjötugra karlmanna
hafa fullkomlega kyngetu, og kyn-
athafnir endast mörgum ævilangt.
Með tilliti til minnar starfs-
reynslu sem ráðgjafi á þessu sviði
veit ég, að vangetu er viðbjarg-
andi í flestum tilfellum, ef mótað-
ilinn skilur vandamálið og hegðar
sér eftir því.
Hvað konan segir, gerir eða læt-
ur ógert, hefur yfirleitt úrslitaþýð-
ingu.
Hér eru svo að lokum ýmis ráð
til athugunar og eftirbreytni, sem
geta orðið honum og henni líka til
hjálpar í þessum vanda.
1. Trúið ekki I blindni bókum um
ástir og kynlíf.
Auðvitað er nauðsynlegt, að sem
mest samræmi ríki í ástamálum, og
að afla sér þekkingar á líffærafræði
os kynfærum.
En því miður leiða margar bæk-
ur um þetta efni á villigötur og
Refa rangar upplýsingar. Þess dæmi
hekki ég mörg, að hamingjusöm
h’ón hafa spillt sinni eðlilegu lífs-
nautn með ímyndunum og eftir
fullvrðingum um, hvað sé og eigi
að vera ..eðlilegt".
Ramfarir og kynlíf er þó öllu öðru
fremur einkamál, og því er fráleitt
að ætla sér að fella það í skorður
einhverra fyrirmæla eða fyrir-
mvnda frá öðrum.
Z. Ásakaðu ekki, þótt illa gangi.
Margir karlmenn missa sjálfs-
traust og sjálfsvirðingu, ef þeim
finnst þeir verða undir í samkeppni
um afkomu og efnahag, og þetta
hefur svo áhrif á kyngetu þeirra.
Einn skjólstæðinga minna var
fulltrúi, sem ferðaðist um landið
bvert og endilangt. Þegar heim
kom. var svo allt í ágæti með sam-
líf hjónanna, ef ferðin hafði gengið
vel og gefið hagnað. En genei allt
úrskeiðis á ferðalaginu, var heim-
koman á sama hátt. Hyggin kona
gerir því eins lítið og unnt er úr
sh'kum mistökum og minnir hann á
eitthvað annað, þar sem allt gekk
og gengur að óskum.
3. Gefið gaum að geðsveiflum hans.
Vangeta orsakast oft af þung-
lvndi. Þunglyndi er ekki aðeins
kurteislegt orð um „slæmt skap“.
heldur andleg vanlíðan, sem því
miður er oft vanrækt og nefnd öð1’-
um nöfnum.
Hiá lækni kvarta slíkir sjúkling-
ar yfir þreytu, verkjum hingað og
þangað, lystarleysi, svefnleysi, getu
leysi. en um þunglyndi eða skap-
vonzku er þar yfirleitt aldrei rætt.
Haraldur hafði átt hús en var nú
fluttur í leiguíbúð. Garðurinn hans
hafði verið honum eitt og allt.
En nú naut hann garðsins ekki
l°n®ur. honum fannst allt ömur-
lef»t. og hann sjálfur orðinn gamall
og getulaus.
Hann ákvað því að leita læknis.
Þe?ar konan hans vissi um það,