Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 66

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL skiptum við EBE hefur haft slæm áhrif á samskipti þeirra við Alba- níu. Ríkisstjórn Albaníu segir, að landið sé hið eina í heiminum, sem fylgi Stalínistastefnu og óttist það því samband Kína og EBE mjög mikið. Um árabil voru Albanar hug fangnir af rétttrúarstefnu Kínverja. Sérfræðingar í málefnum um- ræddra ríkja segja, að ágreiningur ríki nú í sambúð þeirra, eftir að Kínverjar tóku upp frjálsari stefnu í utanríkismálum, sem m. a. varð til þess að Nixon, forseti Banda- ríkjanna, kom í opinbera heimsókn til Peking. Albaníustjórn hefur tekið mjög fjandsamlega afstöðu gagnvart Efnahagsbandalagi Evrópu. Dag- blaðið ,,Zeri“ í höfuðborg landsins, Tiriana, heldur því fram, að banda lagið stefni að því að „arðræna hin ar vinnandi stéttir bandalagsríkj- anna“. Hoxha, forsætisráðherra, hefur talsvert ólíka skoðun á EBE, en Kínverjarnir. Hann segir, að það sé ætlun EBE að koma á fót „nýju risaveldi kapítalista, sem hafi sömu stefnu og sjónarmið og Sovétrikin og Bandaríkin". Þrátt fyrir vax- andi skoðanamun í Albaníu og Kína, eru Albanir mjög háðir Kín- verjum efnahagslega og þiggja mikla aðstoð frá þeim. Sovétríkin hafa ætlað sér að hagnast á ágreln- ingnum og sent útsendara til Ai- baníu, en þeir hafa fengið heldur kuldalegar móttökur þar. * Kýli af kaffi, streitu og vindlingum. Þeir, sem drekka mikið kaffi, er miklu hættara við kýlum en þeim, sem ekki drekka kaffi. En þótt undarlegt megi virðast gildir ekki hið sama með áfengi. Afengisneytendum er ekkert hættara við igerðum en bindindisfólki. Þvert á móti, hið fullkomnasta fólk að öllum háttum, sem oft er þreytt og streitt, fær jafnvel fremur alls konar kýli og mein en hitt, sem tekur hlutina ekki mjög alvarlega. Þetta er úrskurður dr. Ralphs S. Paffenberger við Berkeley-há- skólann í Kaliforníu, sem rannsakað hefur sóttnæmi 25 þúsund fyrrverandi námsmanna. Hann gefur m. a. eftirfarandi skýrslu: Fólk, sem drakk tvo eða fleiri kaffibolla á dag, var 72 prósent næmara fyrir kýlum en þeir, sem ekki bragða kaffi. Og þeir, sem drekka mikið af kóladrykkjum, voru 48 prósent næmari fyrir sömu sjúkdómum. Sígarettureykjendur eru 33 prósent. næmari fyrir þessu, en þeir sem ekki reykja, og með auknum reykingum eykst sóttnæmið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.