Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 114

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL brúað það 39 ára djúp, sem á milli þeirra var. Mjúklát, rómantísk skap gerð hennar var þjökuð til brots og gersamlega ofboðið af ofríkishætti og ógerðar-tilhneigingum hans. Hún var því fangi frá byrjun, er hún fyrirhitti félagslegan, hefð- bundinn elskanda, sem gæti lotið að hönd hennar og kropið að :'ót- um hennar. Byron samsvaraði hennar þörf- um. Göfugmannlegt yfirbragð hans, háttvísi, rödd hans, þúsundir töfra, sem honum fylgdu, gerðu hann svo frábrugðinn og æðri öllum öðrum verum, sem hún hafði hingað til kynnzt. Hann var ómótstæðilegur. Og auðvitað var Byron yfir sig hrifinn af Teresu. „Logagyllt hár hennar fellur í lokkum, fríða andlitið, munaðarrík framkoma." Þegar á allt var litið, var hún aðlaðandi persónuleiki, ein þeirra, sem ekkert var að, nema þá of þybbnar lendar og stuttir kálfar. Hún hafði bylgjandi göngulag og góðviljað augnaráð, — og allt sem því fylgdi. Teresa játaði síðar fyrir eigin- manni sínum allt, sem gerðist. „Ég dróst að honum með óviðráð anlegu afli. Hann varð þess var og óskaði að hitta mig daginn eftir. Ég var svo ósvífin að ymta að því, að hann virti húsfreyjuheiður minn- Því hét hann, og við ákváðum að eiga stefnumót kl. 4 næsta dag, þeg ar þú leggur þig síðdegis. Stundvís- lega birtist gamall bátstjóri með smámiða, þar sem ég var boðin um borð í ókunnan gondól, og við fór- um að þekktri gondólabryggju. Þar beið hann mín. Við fórum í leigu- bústað hans. Ég stóðst allar freist- ingar af furðulegum krafti í þetta sinn.“ Og eins fór næsta dag. En Byron var ekki einn þeirra, er gafst upp og verða viðkvæmnislega firrtir. Og svo, eftir að fyrsta sporið var tekið, var engin hindrun í vegi næstu daga. Þau fengu tíu daga, þangað til eiginmaður ákvað að flytja sína fláráðu húsfrú burt úr borginni. Henni til hughreystingar gat Byron bætt fjórum dögum við ástina. Hann ritaði til Hobhouse og kvart aði yfir klaufaskap Teresu: „Hún er falleg, en barnaleg. Svar ar fullum rómi, þegar hún ætti að hvísla. Talar um aldur við eldri konur, sem vilja þykjast ungar. Hún getur sagt „mia Byron“, svo að öllu gamaldags pakkinu þarna í Ben- sonas ofbjóði gersamlega, og öllu slær í dúnalogn í öllu skrafinu. Síð- an starir og hvíslar þessi þjóna- hjörð eins og bjálfar." En hann fyrirgaf allt, er hún var orðin ástkona hans. Frá Feneyjum skrifar hann, eftir brottför hennar: „Þú segir, að ég sé þín fyrsta ást. Ég ábyrgist, að þú verður mín síð- asta ástríða.“ Hann sendi henni frek ari sönnun þessarar ástríðu: „Minn hjartans fjársjóður," skrif ar hann. „Ég titra, þegar ég hugsa til þín, eins og ég titraði, þegar ég sá þig -— en ekki lengur -— af sæl- um hjartaslögum. Ég hef þúsund leyndarmál að segja þér, og veit ekki, hvernig ég á að segja þau, þúsund kossa að senda þér, en því miður einnig mörg andvörp."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.