Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 92

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 92
90 ískri fegurð, og framkoma hans bar vitni fullkominni stílgerð skáldleik ans. Árið 1809, eftir að hann tók sæti í lávarðadeild þingsins, fullkomn- aði hann þessa rómantík, sem um- vafði hann, með ferð til Albaniu, Grikklands og Tyrklands. f þessari ferð ritaði hann fyrri hluta ,,Píla- grímsferðarinnar". Hún var gefin út í marz 1812, fáum dögum eftir að hann hafði flutt áhrifamikla jómfrúarræðu sína á þinginu. Hann andmælti þar refsingum gegn verka mönnum, sem eyðilegðu vélar. Það er því sízt að undra, þótt Claire litla yrði ástfangin af þessu kvennagulli aldarinnar. Hún var einmana. Hún öfundaði Mary, stjúpsystur sína, af skáldinu hennar. Hún þráði einhvern. Hún þráði ævintýr. Mörgum árum seinna útskýrði hún það, sem gerð- ist á þennan hátt: „Eg var ung, ómerkileg og um- komulaus. Hann var frægur, svo frægur, að þar var enginn hans líki. Hann var svo frægur, að marg ir, einkum kvenfólk, taldi hann fremur með guðum en mönnum. Fegurð hans var þó ekki síður töfr- andi en frægð hans. Hann var al- fullkominn og almáttugur, sem tak mark minna óska og drauma. Það er þarflaust fyrir mig að fullyrða, að athygli slíks manns, með allar Lundúnir að fótum sér, bókstaflega blindaði strax stúlkukind í minni stöðu. Þegar þess er gætt, að ég var uppalin í þeirri trú, að hjónaband væri ekki einungis einskis virði heldur miklu fremur „syndsamleg- ur“ fjötur og venja, sem einungis ÚRVAL kæmi til vegna trúarhræsni, þá er ekki að undra, hvernig fór.“ Claire lagði sig fram til að tæla Byron lávarð. Hún hafði öll nauð- synleg vopn til þess. Hún var ótam- in, snarráð, töfrandi. Átján ára að aldri var hún hávaxin, spengileg, fjörleg, og hafði gljáandi hrafn- svart hár, dökk augu og yfirbragð rómverskrar gyðju. Það var í marz 1816, að Claire hafði hugrekki til að ávarpa Byron lávarð með bréfi á þessa leið: „Ef kona, sem hefur óflekkað mannorð, kona, sem ekki þarf að standa eiginmanni eða unnusta reikningsskil á orðum og gjörðum, mundi gefa sig skilyrðislaust á vald miskunnar yðar . . . ef hún mundi með titrandi hjarta játa yður þá brennandi ást, sem hún hefur árum saman borið í barmi til yðar, og ef hún gæti unnið ástúð yðar og aðdáun og auðmjúka lotningu, munduð þér þá táldraga hana eða munduð þér verða þögull sem gröf- in? Ég hef ekki eytt of mörgum orðum. Annað hvort viljið þér eða vilíið ekki. Ákveðið ekkert í flýti, oa þó mun ég endurgjalda svar án tafar. E. Trefusis." Byron lávarður svaraði ekki. Obus'uð ritaði hún annað bréf: ..Bvron lávai’ður er beðinn að ákveða, hvort tíminn kl. 7 í kvöld er honum hentugur til að hitta knnu, sem þarf að ræða við hann mikilvæa: viðskipti og sérstæð. Hún ó=ksr að koma alein og með mik- illi levnd. Sé þessi tími hentueur. mun hún áreiðanlega koma. Sé það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.