Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 40
38
Það er raunverulega í skýli hinna
ósnortnu fjalla í austurhluta Sviss
og vesturhluta Austurríkis. sem
mynda um það ramma og veita því
milda veðráttu. Og svo auðvelt er
yfir það að líta.
Einn landsmanna spurði mig,
hvað mér fyndist um landið hans.
És sagðist aðeins hafa séð mig um
í suðurhluta landsins en mundu
koma að kvöldi til norðurhluta þess.
..Norðurhlutans," sagði maður-
inn. ,.É'g vissi nú ekki, að við hefð-
um neinn norðurhluta í landinu."
Liechtenstein hefur enga raun-
verutega eigin peningamynt. Sviss-
neski frankinn gildir þar lögum
samkvæmt.
Hins vegar á landið sín eigin frí-
merki. eins og margir vita.
Erímerlcjaútgáfan er ein helzta
st.ofnun landsins í rauninni.
Hiín hefur 100 þúsund manns á
sendingarskrám. Það eru fjórir frí-
merkiasafnarar erlendis á hvern
íbúa ríkisins.
Síðastliðið ár nam frímerkiasalan
fimmta hluta allra tekna þjóðar-
innar.
Frímerkin eru þar svo mikils
virði, að forsætisráðherrann fylgist
með dreifingu allra nýrra merkía
og er ábyrgur fyrir útliti þeirra.
Forsaga Liechtenstein er auðug af
frásögnum af stríði og bardögum.
Þav má nefna Appenzelstríðið, Forn
zúríska stríðið og orrustuna um Bad
Ragaz. Síðasta stríðið, sem Liecht-
enstein tók þátt í, var prússnesk-
austurríska stríðið. Þá þrömmuðu
hinir 80 hermenn landsins af stað
með blaktandi fána og gjallandi
trumbuslætti.
ÚRVAL
En þar var ekki barizt til síðasta
manns. Öðru nær.
Það komu heim fleiri en fóru af
stað.
Það var nefnilega 81 í hópnum,
s^m heim kom.
Það var þá — og er enn — óráð-
in gáta. hvernig þetta gat orðið.
Allur hópurinn hafði haldizt við
undir einhverju klifi í Alpafjöllum,
og sáu þeir ekki svo mikið sem
skuggann af óvininum.
Fáum árum síðar leysti furstinn
allan þennan her upp.
Vvrir aðeins örfáum árum var
Lieohtenstein mjög fátækt og nær
einvörðungu landbúnaðarland.
Merkasti iðnaðurinn var vefnað-
ur og framleiðsla gervitanna.
Nú er svo komið, að landbúnað-
ur er aðeins stundaður af þrem af
hundraði íbúanna.
Nýjar iðngreinar hafa skotið upp
kollinum: Nákvæmnismælar, lyfja-
pfvS. hitatæki, húsbúnaður, smíða-
vélar o. s. frv.
Liechtenstein flytur nú út vörur
■‘;i 120 landa. og eitt fyrirtæki. sem
sérhæft sig í dælutækni. hef-
n-r m»jra að segja flutt „út“ verk-
^mri til tunglsins, með Apollo 16.
Með bessum útflutninvi. sem nú
n°rrmr 30 þúsund dönskum krón-
um °ða nær hálfri millión íslenzkra
kr. á hvern íbúa, er Liechtenstein
nú mesta útflutningsland í veröld-
vtii miðað við fólksfiölda. Við-
skint.in hlómstra og mundu vera
°nnbá kröftugri, ef ekki skorti til-
■rinn°nlega vinnuafl.
A’’k hinna 7000 útlendu verka-
manna, sem vinna í landinu, koma