Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 40
38 Það er raunverulega í skýli hinna ósnortnu fjalla í austurhluta Sviss og vesturhluta Austurríkis. sem mynda um það ramma og veita því milda veðráttu. Og svo auðvelt er yfir það að líta. Einn landsmanna spurði mig, hvað mér fyndist um landið hans. És sagðist aðeins hafa séð mig um í suðurhluta landsins en mundu koma að kvöldi til norðurhluta þess. ..Norðurhlutans," sagði maður- inn. ,.É'g vissi nú ekki, að við hefð- um neinn norðurhluta í landinu." Liechtenstein hefur enga raun- verutega eigin peningamynt. Sviss- neski frankinn gildir þar lögum samkvæmt. Hins vegar á landið sín eigin frí- merki. eins og margir vita. Erímerlcjaútgáfan er ein helzta st.ofnun landsins í rauninni. Hiín hefur 100 þúsund manns á sendingarskrám. Það eru fjórir frí- merkiasafnarar erlendis á hvern íbúa ríkisins. Síðastliðið ár nam frímerkiasalan fimmta hluta allra tekna þjóðar- innar. Frímerkin eru þar svo mikils virði, að forsætisráðherrann fylgist með dreifingu allra nýrra merkía og er ábyrgur fyrir útliti þeirra. Forsaga Liechtenstein er auðug af frásögnum af stríði og bardögum. Þav má nefna Appenzelstríðið, Forn zúríska stríðið og orrustuna um Bad Ragaz. Síðasta stríðið, sem Liecht- enstein tók þátt í, var prússnesk- austurríska stríðið. Þá þrömmuðu hinir 80 hermenn landsins af stað með blaktandi fána og gjallandi trumbuslætti. ÚRVAL En þar var ekki barizt til síðasta manns. Öðru nær. Það komu heim fleiri en fóru af stað. Það var nefnilega 81 í hópnum, s^m heim kom. Það var þá — og er enn — óráð- in gáta. hvernig þetta gat orðið. Allur hópurinn hafði haldizt við undir einhverju klifi í Alpafjöllum, og sáu þeir ekki svo mikið sem skuggann af óvininum. Fáum árum síðar leysti furstinn allan þennan her upp. Vvrir aðeins örfáum árum var Lieohtenstein mjög fátækt og nær einvörðungu landbúnaðarland. Merkasti iðnaðurinn var vefnað- ur og framleiðsla gervitanna. Nú er svo komið, að landbúnað- ur er aðeins stundaður af þrem af hundraði íbúanna. Nýjar iðngreinar hafa skotið upp kollinum: Nákvæmnismælar, lyfja- pfvS. hitatæki, húsbúnaður, smíða- vélar o. s. frv. Liechtenstein flytur nú út vörur ■‘;i 120 landa. og eitt fyrirtæki. sem sérhæft sig í dælutækni. hef- n-r m»jra að segja flutt „út“ verk- ^mri til tunglsins, með Apollo 16. Með bessum útflutninvi. sem nú n°rrmr 30 þúsund dönskum krón- um °ða nær hálfri millión íslenzkra kr. á hvern íbúa, er Liechtenstein nú mesta útflutningsland í veröld- vtii miðað við fólksfiölda. Við- skint.in hlómstra og mundu vera °nnbá kröftugri, ef ekki skorti til- ■rinn°nlega vinnuafl. A’’k hinna 7000 útlendu verka- manna, sem vinna í landinu, koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.