Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 58

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL náð hefur til Bandaríkjanna. Hún verpir nokkur hundruð örsmáum eggjum í hina minnstu rispu eða smáskeinu á búsmala og villtum dýrum. Eggin klekjast fljótt út, og lirfurnar bora sig inn í hold dýr- anna og byrja að éta það. (Áður en útrýmingarherferðin hófst árið 1972, ollu flugur þessar 125 milljón dollara tjóni á sviði nautgriparækt- ar í Suðvesturfylkjum Bandaríkj- anna á ári hverju). Aragrúi af flug- um þessum er þegar á leið frá Mið- Ameríku og Mexíkó norður til Bandaríkjanna, og því kynni það að virðast brjálæðisleg hugmynd að bæta við þennan fjölda með því að varpa þeim úr lofti í milljónatali við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. En þessar ófrjóu karlflug- nr eru miklu fleiri en karlflugurn- av. sem fyrir eru, og þær ná í flest- ar kvenflugumar (sem eðla sig að- eins einu sinni á sinni þriggja vikna lönvu ævi) og koma þannig í veg fvrir tímgun þessara gráðugu inn- rásarseggja. AÐV ÖRUNARKERFI Þessi tegund líffræðilegs hernað- ar er aðeins ein af mörgum ómet- anlegum bardagaaðferðum, sem Dýra- og jurtaheilsugæzluþjónusta (APHIS) bandaríska landbúnaðar- ráðuneytisins beitir. (Önnur deild •skoðar allt kjöt, sem flutt er inn í landið eða selt á milli fylkja). — S+ofnun þessi hefur aðsetur sitt í Hyattsville í Marylandfylki og hef- ur í þjónustu sinni um 5300 vís- indamenn, dýralækna, eftirlitsmenn og aðstoðarmenn víðs vegar um land, allt frá stærstu flugvöllunum til afskekktra fenja. Þessir menn mynda fremstu varnarlínuna gegn sívaxandi ásókn alls konar sníkju- dýra og sníkjujurta. Vindar, skip, flugvélar, fuglar, mýflugur og jafnvel vinveittir ferða langar hafa um langt skeið flutt alls konar erlend sníkjudýr og sníkjujurtir til Bandaríkjanna eða vfir 700 tegundir. Sumar þeirra hafa haft ofboðslegan eyðilegging- armátt, líkt og t. d. baðmullarbjall an, sem herjaði í baðmullarræktar- héruðunum í um hálfa öld. Meðal þessara rúmlegu 700 tegunda má telja um 50 jurtir, sumar ofboðs- lega gráðugar eins og t. d. norna- illgresið, sem vefur kolkrabbaörm- um sínum um stilki ýmissa korn- tegunda, sykurreyrs og hrísgrjóna- jurta og sýgur lífið úr þeim, og 55 tegundir af banvænum sjúkdómum, sem sýklar valda. Sumir þeirra eru bráðsmitandi. líkt og „Exotic New- castle“-sýkin, sem lagði nýlega að velli yfir 11 milljón kjúklinga í Suður-Kaliforníu. Með auknu þotu flugi komast nú ýmis sníkjudýr og sníkiuiurtir heil á húfi með góða matarlyst á leiðarenda, en áður hefðu þau ekki lifað hina löngu sjó ferð af. TU varnar þessum óæskilegu „út lendingum" beitir hið duglega „sníkjudýravarnarlið" ýmsu ráði. I fvrsta lagi reyna starfsmennirnir að finna innrásarseggina sem allra fvrst með hjálp margbrotins eftir- Ltskerfis. Flugmenn hefja sig öðru hveriu til flugs í litlum flugvélum til hess að rannsaka ferðalög fljúg- andi skordýra. Aðrir starfsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.