Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 75

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 75
MAÐUR OG KONA — ER MISMUNUR . . . 73 HÆTTUSPOR Öldum saman hefur mannveran verið sannfærð um, að sálarlíf og hátterni drengs og stúlku ætti að vera ólíkt. En á síðustu tímum hefur þessi skoðun verið talin athugunarverð. Þetta hefur hastarlegar afleiðingar í för með sér bæði fyrir einstak- linga og samfélagið sem heild. Til- raunir og viðleitni margra foreldra til að láta dætur sínar líta út eins og stráka hefur alveg jafndapur- legar afleiðingar eins og hinna, sem láta sonu sína líkjast stelpum. Rannsóknir sanna, að leiki stúlka sér aldrei með brúður, þá fer svo, þegar hún vex upp sem verðandi móðir, að hún sýnir oft skort á móðurtilfinningu og móðurlegu hátterni, þegar til á að taka. Kvenlegt uppeldi drengja leiðir oft til kveifarskapar, klaufaskanar og skorts á sjálfstjórn. Það er eins og villt um fyrir karlmannlegu sjálfstrausti og sjálfsvitund. Þetta er samt sem áður ekki einungis mistökum einstakra foreldra um að kenna í uppeldi. í mörgum nútíma fjölskyldum eru mörkin milli at- hafna og starfa karls og konu svo óglögg og útmáð, að barnið fær bókstaflega ekki tækifæri til að velja milli fyrirmynda um hátt- erni. ímyndir hins stranga, réttláta, ákveðna föður og hinnar blíðu, ást- úðlegu, viðkvæmu móður hafa þok að í skuggann. Þetta vandamál er orðið að flækj um og geðflækjum, eins og skýrast kemur í Ijós hjá mörgum, sem leita lækna. Það er langt frá því, að öll börn geti áttað sig í slíkri áttleysu. Margt bendir til að efling þeirrar mótunar, sem vill afmá mismun kynjanna sálfræðilega og hátternis lega, sé raunveruleg hætta, ef slík þróun heldur áfram svo sem nú er með þessari kynslóð. Kynkennd einstaklingsins er nauð synlegur eiginleiki. Án þess eigin- l°ika getur hvorki maður né kona lifað eðlilegu lífi í samfélaginu. Auðvitað er þetta ekki eins einfalt og virðast mætti að lítt athuguðu máli. En samkvæmt mínu áliti, vil ég umfram allt fullyrða: Ekki má ganga svo langt gegn mismun kynj- anna að hann sé þurrkaður út og eitthvert kynlaust hátterni komi í staðinn. Samræming og samræmi manns og konu liggur miklu fremur í hinu mótstæða eða gagnstæða í eðli þeirra og náttúrulegu hlutverki en í því, sem þeim er sameiginlegt. Vísindin geta hjálpað fólki til skiln ings á raunverulegum lögrnálum kynlífs alveg að óskum. Þau ættu að geta aðstoðað til réttrar aðstöðu gagnvart þessum lögmálum, til þess að bæði karlar og konur standi bet ur að vígi til virkari þátttöku í sam félaginu. ÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.