Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 49

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 49
HVAR ER FJALL BOÐORÐANNA TÍU? 47 nákvæmlega sú vegalengd, sem nefndist „þrjár dagleiðir“ í forn- öld.“ ENDANLEG SÖNNUN Við settumst niður á nokkra stóra steina og drukkum af vatni því, sem við höfðum meðferðis, meðan þessi ísraelski landfræðing- ur sagði frá öðrum staðreyndum þessarar merku sögu, sem áttu að koma heim og saman við tilgáturn- ar. Hann minntist á lögmálstöflurn- ar tvær. Þær voru einmitt gerðar úr svona steinum, og boðorðin voru letruð á þær. Ekki einu sinni, held- ur tvisvar, því að Móse varð svo reiður, að hann braut þær fyrri í æðiskasti. „Þetta fjall er myndað úr mjúk- um kalksteini,“ sagði Har El. „Og sum lögin í klettunum eru mjúk eins og krít.“ „Slíkt efni er auð- veldara bæði til að rita á og rita með, brjóta í mola, en granítinn grjótharður í hinu gamla Sinai." Hann fletti upp í Biblíunni, þar sem lýst er lindum þeim, sem fsra- elsmenn höfðu not af, eftir að þeir fóru frá Sinaifjalli. Einn þessara brunna hét Ritma. Hér um bil 19 km frá Sinn Bishr í beina stefnu er einmitt vatnslind, sem Arabar nefna þessu sama nafni enn í dag. En hversu öruggur er Har E1 prófessor í þessari kenningu sinni og uppgötvun? „Aldrei er unnt að finna óyggj- andi sönnun,“ segir hann auðmjúk- ur. Ef til vill er of langur tími lið- inn, en hver veit? Kannski á eitt- hvað eftir að finnast, svo að allt falli í ljúfa löð, til dæmis brot úr töflunum, sem Móse braut í reiði sinni við fjallsræturnar. Steinar eyðileggjast hér ekki á stuttum tíma! Ef við fyndum nú eitthvert brotið hérna, já, þá væri gátan ráð- in! EKKI AF ÞESSUM HEIMI Er við höfðum skoðað dranginn, sem Har E1 segir vera Sinaifjall, fórum við ásamt honum suður að því fjalli, sem pílagrímarnir telja hið heilaga „Fjall Móse“. Eftir að við höfðum farið fram hjá Abu Rudeis, beygðum við inn í landið, og síðan héldum við hátt og langt til hinna tröllauknu tinda eyðimerkurinnar og hálendisins. Næsta dag sýndi Har E1 okkur að minnsta kosti fimm fjöll, sem öll hafa eignazt þann heiður að teljast hið heilaga fjall lögmálsins í aldanna rás. Að síðustu náðum við 1500 metra yfir hafflöt. Við ókum eftir krók- óttum stíg, sem lá eftir botni á djúpri gjá og alla leið að fornaldar- múlum Katrínarklaustursins fræga. Árið 340 e. Kr. var það reist hér við rætur þess fjalls, sem álitið var Sinaifjall, og einmitt á þeim stað, þar sem Guð samkvæmt ritning- unni talaði við Móse úr hinum log- andi þyrnirunni. Engan stað hef ég augum lit.ið, sem eins vel samsvarar hugsun orð anna: „Ekki af þessum heimi“ og þessi staður. Falið í þessum auðnarsprungum langt frá alfaraleið er klaustrið og íbúar þess, munkarnir, gleymt heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.