Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 86

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL greiðslufalls -—• um sýningu víxils til greiðslu, þegar fyrirvari hefur verið gerður um fullnustu án kostn aðar — þá glati víxilhafi rétti sín- um gegn framseljendum, útgefanda og öðrum víxilskuldurum, nema samþykkjanda. Af þeim atriðum, sem hér eru tilgreind, er afsögnin líklega tíð- asta og raunhæfasta tilvikið í við- skiptalífinu og skal hér einkum vikið að henni, enda þótt ekki megi of lítið gera úr hinum tilvik- unum. Víxilafsögnin er gerð, sem fram- kvæmd er til þess að staðreyna til- tekin atvik viðvíkjandi víxli. Er af sagnargerðin lögskipað sönnunar- gagn fyrir þessum atvikum, þann- ig að hafi hún ekki farið fram eða sé skrifleg skýrsla um framkvæmd hennar, sem að jafnaði er nefnd afsagnargerð, eigi lögð fram, þá hefur það í för með sér, að víxil- rétturinn tapast eða fæst eigi við- urkenndur gagnvart þeim aðilum, sem nefndir voru hér áðan —• það er gagnvart framseljendum, útgef- anda og öðrum víxilskuldurum. Um afsagnarstaðinn fer eftir því hvaða tilvik gefa tilefni til afsagn- arinnar. Aðalreglan er sú, að af- sögnina eigi að gera í starfhýsi hlutaðeigandi manns, en eigi hann ekkert starfhýsi á þeim stað, þá má gera hana á heimili hans. Þess er þó að gæta, að samkvæmt víxillögunum má kveða svo á í víxli, að hann skuli greiddur hjá þriðja aðila, annað hvort á þeim stað, þar sem greiðandi býr eða annars staðar. Ef svo er, fer af- sögn vegna greiðslufalls fram í starfhýsi eða heimili þessa þriðja aðila en ekki hjá greiðanda sjálf- um, þótt hann starfi eða eigi heima á greiðslustaðnum. Sé t. d. ákveðið, að víxill greiðist í Landsbankanum, en greiðandi á heima í Reykjavík, á afsögn vegna greiðslufalls að fara fram í Landsbankanum en ekki á heimili greiðanda. Afsagnargerð má aðeins fram- kvæma á virkum degi og sé loka- dagur afsagnarfrestsins löghelgur dagur, þá lengist fresturinn til næsta virks dags á eftir. FYRNING VÍXLA Víxlar fyrnast á mun skemmri tíma en aðrar kröfur og þar að auki er fyrningarfresturinn mismunandi gagnvart víxilskuldurunum og á milli þeirra innbyrðis. Spurning er, hvort þessar reglur í núverandi formi sínu séu ekki of flóknar til þess að þær geti hent viðskiptalíf- inu, því að ljóst er, að menn gera sér ekki grein fyrir þeim almennt og hljóta oft af því vandræði. Regl- ur sem þessar ættu að vera ein- faldar og skýrar og' auðveldar að muna, því að sennilegt er, að á fyrningarreglur víxla reyni oftar en aðrar fyrningarreglur. Allar kröfur samkvæmt víxlin- um á hendur samþykkjanda fyrn- ast á þremur árum frá gjalddaga. Þetta á við allar fullnustukröfur á hendur samþykkjanda. Fyrningar- frestur á þessum kröfum telst frá gjalddaga víxilsins og ákveðst gjald daginn með venjulegum hætti. Kröfur víxilhafa á hendur fram- seljendum og útgefanda fyrnast á einu ári frá þeim degi, sem afsagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.