Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 42

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL ráða herbergi nr. 20, hæstiréttur nr. 35 og þingið nr. 39. Það er hin siðastnefnda, ofurlítil útbygging, sem rúmar einnig ríkis- skjalasafnið og upplýsingadeildina, með sína fréttastofu. Á tignartindinum í Liechtenstein situr Franz Josef II. fursti, sem sett ist í hásætið (sem reyndar er ekki til) árið 1938. Hann er hávaxinn maður en hár- lítill, með ofurlítið yfirskegg, mennt aður skógfræðingur, feiminn að eðlisfari og hátt á sextugsaldri. Þegar hann veitti mér viðtal í miðaldahöll sinni, sem gnæfir 120 metra yfir önnur hús í Vaduz, var hann klæddur hvítri rúllukraga- peysu, grænum tweed-jakka og gráum buxum. Þarna var enginn vörður, enginn einkennisbúningur, og þjónustufólk ið í höllinni er tæplega 25 manns, þótt furstinn eigi raunar eitt verð- mætasta og stærsta málverkasafn, sem til er í einkaeign. Furstafrúin, sem er að uppruna austurrísk greifynja, giftist furstan- um árið 1943. Þau eiga fimm börn. Hún er vingjarnleg í viðmóti, sér stök samkvæmiskona að háttvísi allri, með smitandi hlátur, sem kem ur öllum í gott skap. Eg hafði frétt, að hún væri venju lega alein á ferðalögum um Liecht- enstein, Sviss og Austurríki, en það vitnar um, að hún kýs sér helzt hið óbrotna og yfirlætislausa líf. Ég gaf þetta í skyn í samtali við hana. ,,Uss nei. Þetta er mesti misskiln ingur,“ sagði hún. „É'g „elska“ pomp og pragt! Fyrir nokkrum árum fór- Leictenstein er ijósi bletturinn á miðri myndinni. Sviss er til vest- urs (til vinstri), Austurríki í austri (til hægri). Nokkru norðar er Þýzka land og Ítalía nokkru sunnar. um við í okkar einustu opinberu heimsókn ■— alla leið til Sviss!“ „Ég naut þess að sitja í síðdegis- veizlum, ganga á rauðum gólfrenn- ingum, sjá skrúðgöngurnar og hlusta á fagnaðarhróp fólksins." „Ég vildi gjarnan fara í heim- sókn til margra fleiri landa. En okkur er bara ekki boðið!“ En satt að segja eru bæði furst- inn og fólkið í Liechtenstein ham- ingjusamt heima. Liechtenstein er ljómandi land — svo ljómandi og gott, að enginn vill fara þaðan, ekki einu sinni fangar. Fangelsið er í kjallara stjórnarráðs- hússins. Eitt vetrarkvöldið hafði varaforsætisráðherrann unnið eftii' vinnu, og loks, þegar hann ætlaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.