Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 41
ÞAÐ ER GAMAN AÐ VERA LÍTILL
2300 manns daglega yfir landamær
in til starfa í Liechtenstein.
Þetta fólk kemur sérstaklega frá
Austurríki, en einnig frá Sviss.
Raunverulega er Liechtenstein ein-
asta land heimsins, sem .iafnvel
Svisslendingar sækja vinnu til sem
erlendir verkamenn, eins og starfs
fólk frá fátækara landi.
Liechtenstein hefur jafnvel gert
sér „iðnað úr iðnaðinum", skrásett
útlend iðnfélög. Forstjórarnir þurfa
sem sagt ekki að vera búsettir í
iandinu, og sá eini skattur, sem þeir
þurfa að greiða sem vinnuveitend-
ur, er stofnfjárskattur, svona hér
um bil einn af þúsundi, hreinustu
smámunir með 1100 króna lág-
marki.
Það eru aldrei auglýst nöfn iðn-
fyrirtækja eða forstjóra, en það er
einmitt hluti þjónustunnar.
Þannig iðkar Liechtenstein al-
þjóðleg viðskipti. Jafnvel fjöidi
skráðra iðnfyrirtækja er vel vernd-
að trúnaðarmál, en þau eru á að
gizka 25000 talsins. En það er rúm-
lega eitt á hvern íbúa.
Það er einmitt þessi fjöldi félaga,
sem gerir Liechtenstein að hinni
miklu paradís málafærslumanna.
Hvert einasta hinna útlendu firma
á að hafa sinn fulltrúa í Liechten-
stein. Innlendir lögfræðingar eru
orðnir svo efnaðir, að hreint ekki
svo fáir af þeim eru nú sagðir eiga
s:n eigin blómlegu „útlendu" firmu
á skrá í Liechtenstein. Margir hafa
eignazt fyrirtæki erlendis, flutt
burt og skrásett þau í Liechten-
stein. Þetta er að minnsta kosti
skýring á fæð lögfræðinga í land-
inu.
Þar er samt engin fæð stiórnmá'a
manna, jafnvel sjálf handbók rík-
isins leiðir hjá sér að gefa upplýs-
ingar um pólitískar flækjur eða
stíórnmálaleg samtök í landinu.
Föðurlandssambandið hefur yfir-
tökin með einum fleiri fulltrúa en
Borgaralegi framsóknarflokkurinn
á þinginu, þegar þetta er ritað. En
þingmenn eru fimmtán, og svo
langt er séð verður hefur landið
eins konar samsteypustjórn.
„Hægri öflin eru kaþólsk, borg-
araleg og einveldissinnuð," sagði
einn þingmanna við mig. „En
stjórnarandstæðingar eru hins veg-
ar einveldissinnaðir, borgaralegir
og kaþólskir! Annar er munurinn
ekki.“ sagði hann.
Ég lagði eftirfarandi spurningu
fvrir dr. Alfred Hilbe forsætisráð-
herra:
„Hve langt til vinstri er yðar
vinstri fylking?"
..Býsna langt til hægri,“ svaraði
hann brosandi og afvopnaði mig
gersamlega.
Raunverulega er munur flokk-
anna aðallega sá, að tveir eru við
völd en sá þriðji ekki. Það er út-
koman úr kosningum i Liechten-
st.ein. en þar eru kjósendur sorg-
lega fáir.
Af 22 þúsund íbúum er þriðjung-
urjnn útlendingar og 7000 konur,
cn Liechtenstein hefur verið allra
landa tregast til að veita þeim kcsn
ingarétt.
Þinshús og stjórnarráðsbvsging
landsins er tveggja hæða hús við
aðatgötuna í Vaduz. Þar eru ráðu-
n°vtin og stiórnardeildir th h
^iármálaráðunevti og rík:ssjóður