Úrval - 01.04.1974, Síða 41

Úrval - 01.04.1974, Síða 41
ÞAÐ ER GAMAN AÐ VERA LÍTILL 2300 manns daglega yfir landamær in til starfa í Liechtenstein. Þetta fólk kemur sérstaklega frá Austurríki, en einnig frá Sviss. Raunverulega er Liechtenstein ein- asta land heimsins, sem .iafnvel Svisslendingar sækja vinnu til sem erlendir verkamenn, eins og starfs fólk frá fátækara landi. Liechtenstein hefur jafnvel gert sér „iðnað úr iðnaðinum", skrásett útlend iðnfélög. Forstjórarnir þurfa sem sagt ekki að vera búsettir í iandinu, og sá eini skattur, sem þeir þurfa að greiða sem vinnuveitend- ur, er stofnfjárskattur, svona hér um bil einn af þúsundi, hreinustu smámunir með 1100 króna lág- marki. Það eru aldrei auglýst nöfn iðn- fyrirtækja eða forstjóra, en það er einmitt hluti þjónustunnar. Þannig iðkar Liechtenstein al- þjóðleg viðskipti. Jafnvel fjöidi skráðra iðnfyrirtækja er vel vernd- að trúnaðarmál, en þau eru á að gizka 25000 talsins. En það er rúm- lega eitt á hvern íbúa. Það er einmitt þessi fjöldi félaga, sem gerir Liechtenstein að hinni miklu paradís málafærslumanna. Hvert einasta hinna útlendu firma á að hafa sinn fulltrúa í Liechten- stein. Innlendir lögfræðingar eru orðnir svo efnaðir, að hreint ekki svo fáir af þeim eru nú sagðir eiga s:n eigin blómlegu „útlendu" firmu á skrá í Liechtenstein. Margir hafa eignazt fyrirtæki erlendis, flutt burt og skrásett þau í Liechten- stein. Þetta er að minnsta kosti skýring á fæð lögfræðinga í land- inu. Þar er samt engin fæð stiórnmá'a manna, jafnvel sjálf handbók rík- isins leiðir hjá sér að gefa upplýs- ingar um pólitískar flækjur eða stíórnmálaleg samtök í landinu. Föðurlandssambandið hefur yfir- tökin með einum fleiri fulltrúa en Borgaralegi framsóknarflokkurinn á þinginu, þegar þetta er ritað. En þingmenn eru fimmtán, og svo langt er séð verður hefur landið eins konar samsteypustjórn. „Hægri öflin eru kaþólsk, borg- araleg og einveldissinnuð," sagði einn þingmanna við mig. „En stjórnarandstæðingar eru hins veg- ar einveldissinnaðir, borgaralegir og kaþólskir! Annar er munurinn ekki.“ sagði hann. Ég lagði eftirfarandi spurningu fvrir dr. Alfred Hilbe forsætisráð- herra: „Hve langt til vinstri er yðar vinstri fylking?" ..Býsna langt til hægri,“ svaraði hann brosandi og afvopnaði mig gersamlega. Raunverulega er munur flokk- anna aðallega sá, að tveir eru við völd en sá þriðji ekki. Það er út- koman úr kosningum i Liechten- st.ein. en þar eru kjósendur sorg- lega fáir. Af 22 þúsund íbúum er þriðjung- urjnn útlendingar og 7000 konur, cn Liechtenstein hefur verið allra landa tregast til að veita þeim kcsn ingarétt. Þinshús og stjórnarráðsbvsging landsins er tveggja hæða hús við aðatgötuna í Vaduz. Þar eru ráðu- n°vtin og stiórnardeildir th h ^iármálaráðunevti og rík:ssjóður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.