Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 126
124
ÚRVAL
En væru þær færar um að ann-
ast smábörn. sem voru lanetum
’^°ira fötluð en Michael okkar.
hvers veena ættum við bá ekki að
'V'+p séð um hann siálf?
Við Robert leituðum til eins eft-
ir annan af alls konar sérfræðina-
fólavc;ráðeiöfum. læknum oe
■forqtöðumönnum hæla fvrir van-
ö-nska oe vaneefin börn.
Við ræddum meðal annars við
féla vsráðaiafa einn, konu. sem
t-æddi okkur á bví. að veniuleear
bedaskpmmdir táknuðu ekki ..mon-
vólisma". heldur hefðu slík börn
hiátt áfram of lítinn heila.
...Rttum við þá að hafa slík börn
hoima hiá okkur?“ sourðum við.
. Það er ekki ómöeuleet." svar-
aðí h”n. „ef til vill er æskileet. að
bau séu heima og undir smásiá
toreldra fvrstu árin. Það væri eie-
ini°ea það bezta bæði fvrir for-
pMrana oe fiölskylduna alla oe þá
ruðvitað fyrir þörnin siálf.“
Svo lögðum við á leið í erfða-
rannsóknastöð og ræddum þar við
hivle°an. ungan lækni.
. Úe er nú ekki hrifinn af bessu
,.monPÓ1íta“nafni,“ sagði hann.
..Það er komið af því. er van-
vefin smábörn eru lík Austurlanda
b"«m á svipinn. Hið rétta er
. bnwns gerð“ eftir nafni bess
manns. sem fvrstur eerði grein fvr-
i- hpssari fötlun fyrir 100 árum.“
Rörn af Downs gerð.“ hélt bann
•^erqm bafa 47 krómósóm eða litn-
in”a í hverium frumukiarna. en
pr að hafa 40 litninea."
T.i+nmearnir bera í sér erfða-
"imnleika. ákveða stefnu beirra oe
]róin ”axtarlag, limaburð. augna-
li+. beilast.ærð og svo framveeis."
..En menn vita satt að segia ekk-
ort um. hvers vegna barn með
s”nna aukalitninga fær skökk aueu.
bre’tt nef. stóra tuneu, lágt greind-
prs+ip oe hrukku bvert vfir lófann."
Þpssí unei læknir fullyrti. að það
væri miklu betra fvrir svona af-
brieðilee börn að vera heima hiá
-pr fromur en á hæli.
Evrstu þriú árin eru mikilvæe-
ust, fvrir allan þroska barnsinc í
f-amtíðinni, og þau, sem nióta ást-
úðar og umönnunar á góðu heim-
ili. get.a auðveldlega náð tíu til tutt
ugu stigum hærra í greindartölu en
bau. sem ekki dvel.iast á heimili
sínu.“ var skoðun hans.
..En þegar sonur yðar eldist
meira," sagði þessi læknir, „gæti
verið betra fyrir hann að dveliast
í góðri stofnun með réttri meðferð
og fjölbreyttari aðferðum til
þroska."
..Þá þarf hann að njóta og getur
not.ið aðstoðar sérfræðinga, og hon
um líður betur í slíku umhverfi,
sem miðast við þroskastig hans.“
..En í fyrstu er honum allt holl-
ast heima hjá ykkur.“
Þessi yfirlýsing læknisins reið
baegamuninn.
Nú töldum við, að ráðlegeinear
bær. sem við áður höfðum feneið,
bvggðust á skilningsleysi og for-
dómum.
En allur þessi umhugsunartími
hafði verið mjög erfiður. ,.Stóri-
bróðir" Michaels hafði spurt og
spurt endalaust, af hverju ég væri
að gráta. Allt var svo framandi.
Við vorum orðin uppstökk og illa