Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 81

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 81
ÉG ÁTTI BJARNDÝR 79 um, sem urðu á leið okkar, tíndi saman lirfur og maðka handa Bu- rik, sem naut þessa sælgætis með ánægju. Það var gaman að sjá hann gera sína fyrstu tilraun til að bylta við trjábol. Hann var stærðar kubb ur. Burik var feitur og þunglama- legur og nú þegar orðinn all sterk- ur. „Hann hefur verið afvegaleiddur af uppeldi manna,“ sagði Marko afi. „Það verðum við að bæta íyrir svo sem unnt verður. Við verðum að venja hann við líf og umhverfi skógarins, svo að það verði ekki allt honum til ama, þegar hann verður frjáls.“ Einu sinni náði ég í Burik, þar sem hann hafði fundið orrahreið- ur. Hann tók egg í munninn eins og það væri leikfang og braut það óvart. Það varð, ólýsanlegur svip- urinn á andliti hans á því augna- bliki. í fyrstu var það furða yíir :cá- nýti þessa leikfangs. Svo kom sig- urhrós yfir, að þetta væri matur — sannkölluð dýrafæða. Það var engin þörf að bjóða hon um ber. En það var gaman að sjá hann éta þau. Hann tók þau upp í sig með laufunum af lynginu, smakkaði þau og beit saman vör- unum, gretti sig af hrifningu og skyrpti svo út úr sér kryppluðum blöðunum. Svo leið sumarið. Haustið kom með akarn trjánna og síðsprottin ber. Burik varð þunglamalegur og sifjaður og vildi ekki leika sér við mig. Dag einn sá ég hann skreiðast inn í holu bak við fallið furutré. Þar fór hann að stappa niður jarð- veginn með hrömmunum. Við tæmdum þarna tvo poka af þurru laufi og útbjuggum híði handa honum til að liggja í yfir veturinn. Burik vaknaði um vorið, þegar snjórinn hvarf úr skóginum. Hann var eins og mölétinn í út- liti. Rifin skárust út í skinnið, og trýnið var svo langt og framstand- andi. Ég sá hann ekki skríða á fæt ur. Tóm holan, glápandi upp í vor- loftið, sýndi, að hann var horfinn. Pabbi hughreysti mig með því að fullyrða, að hann færi ekki langt. Hann hefði aðeins skjögrað eitthvað inn í skóginn til að grafa upp rætur að gæða svöngum maga eftir svelt- inn vetrarlangan. Hann kom á 3. degi. Nú fór hann að hverfa 1-—2 daga. Hann kom alltaf aftur og bað um mat. Hann fór að fylgja mér í skól- ann, út að jaðri skógarins. Hann hafði stækkað mikið og var stærri en ég, er hann stóð upp á endann á tánum. Mér var nú bannað að slást við hann. Hann var settur í hálskeðju, en dag einn slapp hann og kom til mín. Hann var snippandi, kumrandi og urrandi með sjálfum sér. Ég ákvað að leyfa honum að koma með mér upp á hæðina. Ég studdi hendi á bak hans og hallaðist léttilega að honum, meðan við löbbuðum áfram. Við vorum komnir langt út í skóg- arjaðarinn, þegar ég kom auga á nokkuð skelfilegt. Það leit svo út sem Burik væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.