Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 93
ÁSTKONUR BYRONS
91
hins vegar óhentugur tími, er hans
tign beðinn að auðsýna þá góðvild
að ákveða sjálfur stund og stað, og
eftir því mun verða farið, en helzt
þarf þetta að verða í kvöld.
G.C.B.“
Claire sendi þessi boð með sér-
stökum boðbera. Hún þurfti ekki
að bíða lengi. Sendimaður kom með
svar að vörmu spori:
„Byron lávarði er ekki kunnugt
um neitt mikilvægt, sem réttlæti
stefnumót hans við neinn. Hann
hefur ekki verið kynntur fyrir nein
um, sem hann telur sig þurfa að
hitta. Hins vegar mun hann verða
heima hjá sér á þeim tíma, sem um
er talað.“
Þetta kvöld hittust þau klukkan
siö. Hvað þeim fór á milli í smá-
atriðum, verður seint vitað.
Claire komst að minnsta kosti að
því, að Byron var í stjórnarnefnd
Drury Lane leikhússins. Sennilega
leitaði hún á fund hans til að fá
stuðning hans til eflingar leiklist-
a'-áhuga sínum. Hann gaf henni
meðmæli til leikhússtjóra Drury
Lane leikhússins.
En þá skipti hún um skoðun. Hún
vildi eftir allt saman ekki verða
l°ikkona. Hún ætlaði að verða rit-
böfundur. Hún var hálfnuð að
skrifa skáldsögu og vildi fá hann
lil að líta á hana. En þessi ástæða
r°nn emnis út í sandinn fyrir henni,
o" að síðustu viðurkenndi hún
br-pinci^iinisjgga^ hvað fyrir henni
vakti.
..Hafið þér enga uppástungu varð
andi slíka ráðagerð?" skrifaði hún
henum. ..Á föstudagskvöldið getum
við farið saman út úr borginni, svo
sem tíu-tólf mílur, þangað sem
enginn þekkir okkur. Þar getum
við dvalizt alveg frjáls og haldið
heim að morgni. Eg hef komið öllu
fvrir á þann veg, að enginn minnsti
grunur gæti vaknað. í!g bið, að þér
gerið eins gagnvart yðar fólki. En
hvar viliið þér vera, aðeins nokkur
andartök? Ég skal ekki dvelja and-
artak, eftir að þér vísið mér burtu.“
Bvron þóttu tilmæli hennar um
ferðalag út úr borginni alger fjar-
s^æða og stakk upp á mótsstað í
erenndinni. Löngu síðar komst hún
að því, að kona Byrons sá þau fara
þangað saman.
Jafnvel eftir að þau fóru að sofa
saman, leit hún upp til hans sem
fvrr, með ótta og lotningu, sem
bins mikla manns. „Veiztu. að ég
"et ekkert sagt, þegar ég sé þig?
Ég verð svo klaufaleg og finn mig
tiMevdda að ná í lítinn stól og seti-
a=t við fætur þér?“ sagði hún.
Bvron virtist í fyrstu endurgialda
ás+ bennar. Hún sagði við hann:
..Mér til mikillar undrunar og
enn meiri hamingju, finnst mér öll
sú brigð, sem ég bjóst við af þér.
horfin úr hjarta þér.“
Morgun einn, þegar hún kom
biótandi inn á heimili Shelleys,
hrónaði hún bókstaflega:
. Hinn mikli Bvron lávarður elsk
ar mig.“
Oq Bvron elskaði hana nægiletra
h°i+t til að líta Shellev hornausa
afbrýði og andúðar, af því að hann
-trp- m'nur hennar. fÞeir þekktust
þá ekki).
Binu sinni fann hún sig tilnovdda
að senda honum nokkur af bréBnn