Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 93

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 93
ÁSTKONUR BYRONS 91 hins vegar óhentugur tími, er hans tign beðinn að auðsýna þá góðvild að ákveða sjálfur stund og stað, og eftir því mun verða farið, en helzt þarf þetta að verða í kvöld. G.C.B.“ Claire sendi þessi boð með sér- stökum boðbera. Hún þurfti ekki að bíða lengi. Sendimaður kom með svar að vörmu spori: „Byron lávarði er ekki kunnugt um neitt mikilvægt, sem réttlæti stefnumót hans við neinn. Hann hefur ekki verið kynntur fyrir nein um, sem hann telur sig þurfa að hitta. Hins vegar mun hann verða heima hjá sér á þeim tíma, sem um er talað.“ Þetta kvöld hittust þau klukkan siö. Hvað þeim fór á milli í smá- atriðum, verður seint vitað. Claire komst að minnsta kosti að því, að Byron var í stjórnarnefnd Drury Lane leikhússins. Sennilega leitaði hún á fund hans til að fá stuðning hans til eflingar leiklist- a'-áhuga sínum. Hann gaf henni meðmæli til leikhússtjóra Drury Lane leikhússins. En þá skipti hún um skoðun. Hún vildi eftir allt saman ekki verða l°ikkona. Hún ætlaði að verða rit- böfundur. Hún var hálfnuð að skrifa skáldsögu og vildi fá hann lil að líta á hana. En þessi ástæða r°nn emnis út í sandinn fyrir henni, o" að síðustu viðurkenndi hún br-pinci^iinisjgga^ hvað fyrir henni vakti. ..Hafið þér enga uppástungu varð andi slíka ráðagerð?" skrifaði hún henum. ..Á föstudagskvöldið getum við farið saman út úr borginni, svo sem tíu-tólf mílur, þangað sem enginn þekkir okkur. Þar getum við dvalizt alveg frjáls og haldið heim að morgni. Eg hef komið öllu fvrir á þann veg, að enginn minnsti grunur gæti vaknað. í!g bið, að þér gerið eins gagnvart yðar fólki. En hvar viliið þér vera, aðeins nokkur andartök? Ég skal ekki dvelja and- artak, eftir að þér vísið mér burtu.“ Bvron þóttu tilmæli hennar um ferðalag út úr borginni alger fjar- s^æða og stakk upp á mótsstað í erenndinni. Löngu síðar komst hún að því, að kona Byrons sá þau fara þangað saman. Jafnvel eftir að þau fóru að sofa saman, leit hún upp til hans sem fvrr, með ótta og lotningu, sem bins mikla manns. „Veiztu. að ég "et ekkert sagt, þegar ég sé þig? Ég verð svo klaufaleg og finn mig tiMevdda að ná í lítinn stól og seti- a=t við fætur þér?“ sagði hún. Bvron virtist í fyrstu endurgialda ás+ bennar. Hún sagði við hann: ..Mér til mikillar undrunar og enn meiri hamingju, finnst mér öll sú brigð, sem ég bjóst við af þér. horfin úr hjarta þér.“ Morgun einn, þegar hún kom biótandi inn á heimili Shelleys, hrónaði hún bókstaflega: . Hinn mikli Bvron lávarður elsk ar mig.“ Oq Bvron elskaði hana nægiletra h°i+t til að líta Shellev hornausa afbrýði og andúðar, af því að hann -trp- m'nur hennar. fÞeir þekktust þá ekki). Binu sinni fann hún sig tilnovdda að senda honum nokkur af bréBnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.